Íslensk viðureign í Slóveníu á morgun

Íslensku liðin Taflfélag Bolungarvíkur og Taflfélagið Hellir munu mætast í 3. umferð EM taflfélaga sem fram fer á morgun.   Þar á meðal mætast bræðurnir Bragi og Björn Þorfinnssynir á öðru borði.  Skákirnar eru ekki sýndar beint en hægt verður á morgun að fylgjast með gangi mála á http://www.skak.blog.is/blog/skak/

Lið Bolvíkinga:

Bo. NameIRtgFED
1IMKristjansson Stefan2485ISL
2IMThorfinnsson Bragi2427ISL
3IMGunnarsson Jon Viktor2422ISL
4GMThorhallsson Throstur2388ISL
5IMArngrimsson Dagur2353ISL
6 Gislason Gudmundur2295ISL

 

Lið Hellismanna:

Bo. NameIRtgFED
1GMStefansson Hannes2562ISL
2IMThorfinnsson Bjorn2412ISL
3FMGretarsson Hjorvar Steinn2442ISL
4FMBjornsson Sigurbjorn2349ISL
5FMLagerman Robert2325ISL
6 Kristinsson Bjarni Jens2033ISL

 


Hellir og TN steinlágu, Björn með jafntefli við Motylev

Bæði Bolvíkingar og Hellismenn steinlágu í 2. umferð EM taflfélaga sem fram fór í dag í Rogaska Slatina í Slóveníu.  Hellismenn töpuðu fyrir rússnesku ofursveitinni Tomsk-400.  Björn Þorfinnsson (2412) gerði jafntefli við Alexander Motylev (2690) í mjög skemmtilegri skák þar sem hann hafði unnið lengi vel en missti niður í jafntefli. 

Úrslit 2. umferðar:

2.7Tomsk-4005½ - ½Hellir Chess Club
1Ponomariov Ruslan27581 : 0Stefansson Hannes2562
2Motylev Alexander2690½:½Thorfinnsson Bjorn2412
3Areshchenko Alexander26721 : 0Gretarsson Hjorvar Steinn2442
4Bologan Viktor26571 : 0Bjornsson Sigurbjorn2349
5Kurnosov Igor26481 : 0Lagerman Robert2325
6Khismatullin Denis26351 : 0Kristinsson Bjarni Jens2033

Hellismenn í beinni á EM

Viðureign Taflfélagsins Hellis og rússnesku ofursveitarinnar Tomsk-400 verður sýnd beint frá Rogaska Slatina þar sem EM taflfélaga er í gangi.  Viðureignin hefst kl. 13 að íslenskum tíma.  Á fyrsta borði mætast Ponomariov (2758) og Hannes Hlífar Stefánsson (2562).  Bolvíkingar mæta sterkri hvít-rússneskri sveit.   Hægt er að nálgast beina útsendingu hér (stilla á borð 37-42).

Pörun 2. umferðar:

2.7Tomsk-400-Hellir Chess Club
1Ponomariov Ruslan2758:Stefansson Hannes2562
2Motylev Alexander2690:Thorfinnsson Bjorn2412
3Areshchenko Alexander2672:Gretarsson Hjorvar Steinn2442
4Bologan Viktor2657:Bjornsson Sigurbjorn2349
5Kurnosov Igor2648:Lagerman Robert2325
6Khismatullin Denis2635:Kristinsson Bjarni Jens2033


Hellir vann 4,5-1,5 og mætir sterkri sveit Tomsk í 2. umferð

Hellismenn unnu 4,5-1,5 sigur á Albönsku sveitinni Veleciku í 1. umferð EM landsliða sem hófst í dag í Rogaska Slatina í Slóveníu.   Hjá Helli unnu Hjörvar Steinn Grétarsson, Sigurbjörn Björnsson, Róbert Lagerman og Bjarni Jens Kristinsson (hinir tveir síðarnefndu í ótefldum skákum), Björn Þorfinnsson gerði jafntefli en Hannes Hlífar Stefánsson tapaði.  Hellismenn mæta ofursveit Tomsk á morgun, þar sem  Ruslan Ponomariov teflir á fyrsta borði.

Úrslit 1. umferðar:

1.29Veleciku1½ - 4½Hellir Chess Club
1Shabanaj Saimir21201 : 0Stefansson Hannes2562
2Paci Aleksander2150½:½Thorfinnsson Bjorn2412
3Guxho Clirim20440 : 1Gretarsson Hjorvar Steinn2442
4Zekaj Dritan20680 : 1Bjornsson Sigurbjorn2349
5Salihaj Ferit0- : +Lagerman Robert2325
6Duli Mehdi0- : +Kristinsson Bjarni Jens2033

 


2. umferð:

Andstæðingar Hellis (Tomsk frá Rússlandi):

1GMPonomariov Ruslan2758UKR
2GMMotylev Alexander2690RUS
3GMInarkiev Ernesto2692RUS
4GMAreshchenko Alexander2672UKR
5GMBologan Viktor2657MDA
6GMKurnosov Igor2648RUS
 GMKhismatullin Denis2635RUS


Bloggfærslur 26. september 2011

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 83778

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband