26.9.2011 | 23:48
Íslensk viðureign í Slóveníu á morgun
Íslensku liðin Taflfélag Bolungarvíkur og Taflfélagið Hellir munu mætast í 3. umferð EM taflfélaga sem fram fer á morgun. Þar á meðal mætast bræðurnir Bragi og Björn Þorfinnssynir á öðru borði. Skákirnar eru ekki sýndar beint en hægt verður á morgun að fylgjast með gangi mála á http://www.skak.blog.is/blog/skak/
Lið Bolvíkinga:
Bo. Name IRtg FED 1 IM Kristjansson Stefan 2485 ISL 2 IM Thorfinnsson Bragi 2427 ISL 3 IM Gunnarsson Jon Viktor 2422 ISL 4 GM Thorhallsson Throstur 2388 ISL 5 IM Arngrimsson Dagur 2353 ISL 6 Gislason Gudmundur 2295 ISL
Lið Hellismanna:
Bo. Name IRtg FED 1 GM Stefansson Hannes 2562 ISL 2 IM Thorfinnsson Bjorn 2412 ISL 3 FM Gretarsson Hjorvar Steinn 2442 ISL 4 FM Bjornsson Sigurbjorn 2349 ISL 5 FM Lagerman Robert 2325 ISL 6 Kristinsson Bjarni Jens 2033 ISL
Skák | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2011 | 23:29
Hellir og TN steinlágu, Björn með jafntefli við Motylev
Bæði Bolvíkingar og Hellismenn steinlágu í 2. umferð EM taflfélaga sem fram fór í dag í Rogaska Slatina í Slóveníu. Hellismenn töpuðu fyrir rússnesku ofursveitinni Tomsk-400. Björn Þorfinnsson (2412) gerði jafntefli við Alexander Motylev (2690) í mjög skemmtilegri skák þar sem hann hafði unnið lengi vel en missti niður í jafntefli.
Úrslit 2. umferðar:
2.7 | Tomsk-400 | 5½ - ½ | Hellir Chess Club | ||
1 | Ponomariov Ruslan | 2758 | 1 : 0 | Stefansson Hannes | 2562 |
2 | Motylev Alexander | 2690 | ½:½ | Thorfinnsson Bjorn | 2412 |
3 | Areshchenko Alexander | 2672 | 1 : 0 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2442 |
4 | Bologan Viktor | 2657 | 1 : 0 | Bjornsson Sigurbjorn | 2349 |
5 | Kurnosov Igor | 2648 | 1 : 0 | Lagerman Robert | 2325 |
6 | Khismatullin Denis | 2635 | 1 : 0 | Kristinsson Bjarni Jens | 2033 |
Skák | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2011 | 15:54
Hellismenn í beinni á EM
Viðureign Taflfélagsins Hellis og rússnesku ofursveitarinnar Tomsk-400 verður sýnd beint frá Rogaska Slatina þar sem EM taflfélaga er í gangi. Viðureignin hefst kl. 13 að íslenskum tíma. Á fyrsta borði mætast Ponomariov (2758) og Hannes Hlífar Stefánsson (2562). Bolvíkingar mæta sterkri hvít-rússneskri sveit. Hægt er að nálgast beina útsendingu hér (stilla á borð 37-42).
Pörun 2. umferðar:
2.7 Tomsk-400 - Hellir Chess Club 1 Ponomariov Ruslan 2758 : Stefansson Hannes 2562 2 Motylev Alexander 2690 : Thorfinnsson Bjorn 2412 3 Areshchenko Alexander 2672 : Gretarsson Hjorvar Steinn 2442 4 Bologan Viktor 2657 : Bjornsson Sigurbjorn 2349 5 Kurnosov Igor 2648 : Lagerman Robert 2325 6 Khismatullin Denis 2635 : Kristinsson Bjarni Jens 2033
Skák | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2011 | 01:34
Hellir vann 4,5-1,5 og mætir sterkri sveit Tomsk í 2. umferð
Hellismenn unnu 4,5-1,5 sigur á Albönsku sveitinni Veleciku í 1. umferð EM landsliða sem hófst í dag í Rogaska Slatina í Slóveníu. Hjá Helli unnu Hjörvar Steinn Grétarsson, Sigurbjörn Björnsson, Róbert Lagerman og Bjarni Jens Kristinsson (hinir tveir síðarnefndu í ótefldum skákum), Björn Þorfinnsson gerði jafntefli en Hannes Hlífar Stefánsson tapaði. Hellismenn mæta ofursveit Tomsk á morgun, þar sem Ruslan Ponomariov teflir á fyrsta borði.
Úrslit 1. umferðar:
1.29 | Veleciku | 1½ - 4½ | Hellir Chess Club | ||
1 | Shabanaj Saimir | 2120 | 1 : 0 | Stefansson Hannes | 2562 |
2 | Paci Aleksander | 2150 | ½:½ | Thorfinnsson Bjorn | 2412 |
3 | Guxho Clirim | 2044 | 0 : 1 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2442 |
4 | Zekaj Dritan | 2068 | 0 : 1 | Bjornsson Sigurbjorn | 2349 |
5 | Salihaj Ferit | 0 | - : + | Lagerman Robert | 2325 |
6 | Duli Mehdi | 0 | - : + | Kristinsson Bjarni Jens | 2033 |
2. umferð:
Andstæðingar Hellis (Tomsk frá Rússlandi):
1 | GM | Ponomariov Ruslan | 2758 | UKR |
2 | GM | Motylev Alexander | 2690 | RUS |
3 | GM | Inarkiev Ernesto | 2692 | RUS |
4 | GM | Areshchenko Alexander | 2672 | UKR |
5 | GM | Bologan Viktor | 2657 | MDA |
6 | GM | Kurnosov Igor | 2648 | RUS |
GM | Khismatullin Denis | 2635 | RUS |
Skák | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 26. september 2011
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 83778
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar