27.9.2011 | 23:22
EM taflfélaga: Hollendingar í fjórđu umferđ.
Hellismenn mćta hollensku sveitinni Accres Apeldorn (O=2339) í fjórđu umferđ EM taflfélaga sem fram fer á morgun. Hellir er rétt fyrir neđan miđju mótsins međ 3 stig og 8 vinninga.
Liđ Appeldorn:
Bo. | Name | IRtg | FED | |
1 | IM | Pruijssers Roeland | 2475 | NED |
2 | IM | Van Delft Merijn | 2413 | NED |
3 | FM | Kuipers Stefan | 2381 | NED |
4 | FM | Rijnaarts Sjef | 2302 | NED |
5 | Smit Erik | 2285 | NED | |
6 | Meurs Tom | 2217 | NED | |
Van Der Elburg Freddie | 2201 | NED |
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- ChessBomb
Skák | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 23:13
Hellir og Bolunarvík gerđu jafntefli,
Viđureignin var mjög spennandi. Fljótlega var samiđ um jafntefli á tveimur fyrstu borđunum. Hjörvar og Róbert náđu báđir fljótlega undirtökunum og unnu fremur örugglega. Skák Ţrastar og Sigurbjörns var lengi flókin en svo fór ađ Sigurbjörn lék af sér manni. Guđmundur hafđi frumkvćđiđ lengi vel gegn Bjarna Jens og hafđi sigur í lengstu skák viđureignarinnar. Áhugamenn geta vćntanlega skođađ skákirnar á morgun!
Lokaniđurstađan varđ ţví 3-3.
3.17 | Hellir Chess Club | 3 - 3 | Bolungarvik Chess Club | ||
1 | Stefansson Hannes | 2562 | ˝:˝ | Kristjansson Stefan | 2485 |
2 | Thorfinnsson Bjorn | 2412 | ˝:˝ | Thorfinnsson Bragi | 2427 |
3 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2442 | 1 : 0 | Gunnarsson Jon Viktor | 2422 |
4 | Bjornsson Sigurbjorn | 2349 | 0 : 1 | Thorhallsson Throstur | 2388 |
5 | Lagerman Robert | 2325 | 1 : 0 | Arngrimsson Dagur | 2353 |
6 | Kristinsson Bjarni Jens | 2033 | 0 : 1 | Gislason Gudmundur | 2295 |
Skák | Breytt s.d. kl. 23:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 00:42
Vignir Vatnar međ fullt hús á ćfingu
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi međ fullu húsi 5v í fimm skákum á Hellisćfingu sem haldin var 26. september. Annar varđ Pétur Steinn Atlason međ 4v og í fyrsta skipti í verđlaunasćti á ţessum ćfingum. Nćstir komu Guđmundur Agnar Bragason og Heimir Páll Ragnarsson međ 3,5v en Agnar náđi ţriđja sćtinu á stigum.
Ţeir sem tóku ţátt í ćfingunni voru: Vignir Vatnar Stefánsson, Pétur Steinn Atlason, Guđmundur Agnar Bragason, Heimir Páll Ragnarsson, Björn Hólm Birkisson, Sigurđur Fannar Finnsson, Kári Georgsson, Felix Steinţórsson, Dawid Kolka, Sindri Snćr Kristófersson, Axel Óli Sigurjónsson, Bárđur Örn Birkisson, Jón Otti Sigurjónsson, Birgir Logi Steinţórsson, Baltasar Máni Wetholm, Gunnlaugur Einarsson og Óskar Víkingur Davíđsson.
Nćsta ćfing verđur svo 3. október nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.
Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 00:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2011 | 00:23
Örn Stefánsson sigrađi á hrađkvöldi
Örn Stefánsson og Vigfús Ó. Vigfússon enduđu efstir og jafnir međ 5,5v í sjö skákum á jöfnu og spennandi hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 26. september. Eftir stigaútreikning var Örn úrskurđađur sigurvegari og í fyrsta skipti sem hann nćr ţessum áfanga á ţessum ćfingum. Ţriđja varđ svo Elsa María Kristínardóttir međ 5v. Segja má ađ úrslitin hafi ráđist í lokaumferđinni ţegar Örn gerđi jafntefli viđ Kjartan í baráttuskák eftir ađ hafa stađiđ höllum fćti og á međan gerđi Elsa María jafntefli viđ Tjörva en Vigfús hafđi ţađ náđugt í lokaumferđinni á móti Björgvin.
Lokastađan:
Nr. Nafn V. M-Buch. Buch. Progr.
1. Örn Stefánsson, 5.5 17.5 23.5 23.5
2. Vigfús Ó. Vigfússon, 5.5 16.5 22.5 23.0
3. Elsa María Kristínardóttir, 5 18.0 24.0 19.5
4. Hjálmar Sigurvaldason, 4 18.0 24.0 13.0
5. Kjartan Már Másson, 3.5 20.0 26.0 10.5
6. Tjörvi Schiöth, 3.5 17.5 23.5 16.5
7. Sveinn Gauti Einarsson, 3 18.5 25.5 12.0
8. Gunnar Nikulásson, 2 17.5 25.5 10.0
9. Björgvin Kristbergsson, 1 21.0 29.5 7.0
Skák | Breytt s.d. kl. 23:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 27. september 2011
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar