Atkvöld hjá Helli mánudaginn 3. október

Taflfélagiđ Hellir heldur atkvöld mánudaginn 3. október nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Fyrst eru tefldar 3 hrađskákir ţar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til ađ ljúka skákinni og síđan ţrjár atskákir, međ fimmtán mínútna umhugsun. Um er rćđa styttingu á umhugsunartíma ţannig ađ ćfingin ćtti ađ vera lokiđ um kl. 22. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni. 

Sigurvegarinn fćr í verđlaun pizzu frá Dominos Pizzum. Ţá verđur einnig dreginn út af handahófi annar keppanda, sem einnig fćr pizzu hjá Dominos Pizzum. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri)


Bolvíkingar mćta ofursveit í beinni útsendingu á morgun

Taflfélag Bolungarvíkur mćtir sannkallađri ofursveit í sjöttu og nćstsíđustu umferđ EM taflfélaga sem fram fer á morgun en ţá tefla ţeir viđ rússnesku sveitina SHSM-64 (O:2714) sem er sú nćststerkasta međ sjálfan Gelfand (2746) á fyrsta borđi.   Hellismenn mćta bosnískri sveit (O:2213).  

Bolvíkingar eru nú 13. sćti međ 7 stig og 17 vinninga en Hellismenn eru í 24. sćti međ 6 stig og 15 vinninga.  Klúbbarnir Saint Petersburg og Baden Baden eru efstir međ 10 stig.  

Andstćđingar Bolvíkinga:

Bo. NameIRtgFED
1GMGelfand Boris2746ISR
2GMWang Hao2733CHN
3GMCaruana Fabiano2712ITA
4GMGiri Anish2722NED
5GMRiazantsev Alexander2688RUS
6GMPotkin Vladimir2671RUS
 GMGrachev Boris2682RUS
 GMNajer Evgeniy2637RUS

 

Andstćđingar Hellis:

Bo. NameIRtgFED
1GMSolak Dragan2622SRB
2GMKovacevic Aleksandar2568SRB
3FMBilic Vladimir2314BIH
4FMBatinic Predrag2314BIH
5 Plakalovic Predrag2258BIH
6 Kosoric Sasa0BIH

 

Árangur íslensku liđanna:


Taflfélag Bolungarvíkur:

Bo. NameRtgFED12345PtsGam.%Rtg-O
1IMKristjansson Stefan2485ISL1˝˝˝˝3560,02518
2IMThorfinnsson Bragi2427ISL00˝01530,02400
3IMGunnarsson Jon Viktor2422ISL100113560,02317
4GMThorhallsson Throstur2388ISL˝0111570,02240
5IMArngrimsson Dagur2353ISL100˝˝2540,02166
6 Gislason Gudmundur2295ISL101114580,02106

 


Taflfélagiđ Hellir

Bo. NameRtgFED12345PtsGam.%Rtg-O
1GMStefansson Hannes2562ISL00˝00˝510,02489
2IMThorfinnsson Bjorn2412ISL˝˝˝10550,02418
3FMGretarsson Hjorvar Steinn2442ISL1010˝550,02387
4FMBjornsson Sigurbjorn2349ISL100113560,02341
5FMLagerman Robert2325ISL+011˝570,02374
6 Kristinsson Bjarni Jens2033ISL+00113560,02284

 

Alls taka 62 liđ ţátt í keppninni.  Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröđinni međ međalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 međ međalstigin 2354.   277 skákmenn tefla í ţessari sterku keppni og ţar af eru 135 stórmeistarar!

Taflfélagiđ Hellir ţakkar eftirtöldum fyrirtćkjum fyrir stuđninginn viđ för félagsins á EM.

Efling stéttarfélag
G.M Einarsson Múrarameistari
Gámaţjónustan
Guđmundur Arason ehf
Hafgćđi sf
Hótel Borg
HS Orka
Íslandsbanki
Íslandsspil
Íslensk erfđagreining
Kaupfélag Skagfirđinga
Olís
Suzuki bílar
Verkís


Jafntefli í fimmtu umferđ

Hellismenn gerđu 3-3 jafntefli viđ ţýsku sveitina KSK Rochade Eupen-Kelmis.  Sigurbjörn Björnsson og Bjarni Jens Kristinsson unnu en Hjörvar Steinn Grétarsson og Róbert Lagerman gerđu jafntefli.   Bolvíkingar hafa 7 stig og 17 vinninga en Hellismenn hafa 6 stig og 15 vinninga.

 

5.1127KSK Rochade Eupen-Kelmis3 -329Hellir Chess Club
1GMBerelowitsch Alexander25631 : 0GMStefansson Hannes2562
2GMGlek Igor24081 : 0IMThorfinnsson Bjorn2412
3 Fiebig Thomas2417˝:˝FMGretarsson Hjorvar Steinn2442
4FMAhn Martin22900 : 1FMBjornsson Sigurbjorn2349
5FMMeessen Rudolf2278˝:˝FMLagerman Robert2325
6 Foerster Sven22080:1 Kristinsson Bjarni Jens2033

   

Eftirtalin fyrirtćki styrkja för Hellis á EM:

Efling stéttarfélag
G.M Einarsson Múrarameistari
Gámaţjónustan
Guđmundur Arason ehf
Hafgćđi sf
Hótel Borg
HS Orka
Íslandsbanki
Íslandsspil
Íslensk erfđagreining
Kaupfélag Skagfirđinga
Olís
Suzuki bílar
Verkís


Bloggfćrslur 30. september 2011

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband