5.1.2010 | 12:27
Alţjóđlegt unglingamót Hellis hefst 7. janúar nk.
Alţjóđlegt unglingamót Hellis hefst nk. fimmtudag 7. janúar 2010. Teflt verđur í Nýju stúkunni á Kópavogsvelli. Mótiđ verđur 6 umferđir međ tímamörkin 90 mínútur á skákina + 30 sekúndur á hvern leik. Dagskráin er sem hér segir:
Dagskrá:
- Fimmtudagur 7/1 Umferđ 1: 19.30-24
- Föstudagur 8/1: Umferđ 2: 10-15
- Föstudagur 8/1: Umferđ 3: 17-22
- Laugardagur 9/1: Umferđ 4: 10-15
- Laugardagur 9/1: Umferđ 5: 17-22
- Sunnudagur 10/1: Umferđ 6: 9.00-14
Keppendur eru minntir á ađ mćta tímanlega í skákirnar. Dagskráin getur tekiđ smávćgilegum breytingum.
Lokahóf og verđlaunaafhendin hefjast strax og síđustu skák lýkur.
Skráđir keppendur eru núna:
Mattis Dolk 1987
Harald Berggren Torell 1983
Patrekur Maron Magnússon 1977
Helgi Brynjarsson 1964
Angelina Fransson 1877
Frans Dahlstedt 1871
Linda Astrom 1786
Axel Akerman
Nökkvi Sverrisson 1784
Friđrik Ţjálfi Stefánsson 1752
Mikael Johann Karlsson 1714
Johanna Björg Jóhannsdóttir 1705
Eiríkur Örn Brynjarsson 1653
Jón Kristinn Ţorgeirsson 1647
Emil Sigurđarson 1609
Páll Andrason 1587
Dagur Kjartansson 1485
Birkir Karl Sigurđsson 1446
Brynjar Steingrímsson 1437
Verđlaun í mótinu eru:- 1. verđlaun: 30.000 ISK
- 2. verđlaun: 20.000 ISK
- 3. verđlaun: 10.000 ISK
- 4. verđlaun: 5.000 ISK
- 5. verđlaun: 5.000 ISK
Styrktarađilar mótsins eru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.
Flokkur: Spil og leikir | Breytt 7.1.2010 kl. 13:37 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.