8.1.2010 | 01:55
Alţjóđlegt unglingamót Hellis hófst í Kópavogi í dag.
Alţjóđlegt unglingamót Taflfélagsins Hellis hófst í dag í Nýju stúkunni í Kópavogi. Gunnsteinn Sigurđsson, bćjarstjóri, setti mótiđ og lék fyrsta leik ţess. Alls taka 22 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 6 Svíar. Í fyrstu umferđ bar ţađ til tíđinda ađ Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1705) gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi Svíann Harald Torell Bergren (1983) í góđri skák. Öllum öđrum skákum umferđarinnar lauk á ţann hátt ađ hinir stigahćrri sigruđu hina stigalćgri. Oft máttu ţeir stigahćrri hafa nokkuđ fyrir sigrinum. T.d. fengu Birkir og Dagur ágćtar stöđur út úr byrjuninni. Fáir komu ţó meira á óvart en Brynjar Steingrímson, sem sat einbeittur viđ skákborđiđ á fimmta klukkutíma og ađeins ţekkingarskortur í endatafli kom í veg fyrir ađ hann nćđi jafntefli gegn hinni sćnsku Lindu Astrom.
Kópavogsbúar er fjölmennir á mótinu en íslensku keppendurnir koma víđa ađ. Má ţar nefna einn keppenda frá Vestmannaeyjum og tvo frá Akureyri. Önnur umferđ fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 10.
Skákir mótsins má finna sem viđhengi. Ađalstuđningsađilar mótsins eru Skákstyrktarsjóđur Kópavogs og Skáksamband Íslands.
Úrslit 1. umferđar:
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Karlsson Mikael Johann | 0 - 1 | Olofsson-Dolk Mattis |
2 | Berggren Torell Harald | 0 - 1 | Johannsdottir Johanna Bjorg |
3 | Brynjarsson Eirikur Orn | 0 - 1 | Magnusson Patrekur Maron |
4 | Brynjarsson Helgi | 1 - 0 | Thorgeirsson Jon Kristinn |
5 | Sigurdarson Emil | 0 - 1 | Thorsteinsdottir Hallgerdur |
6 | Akerman Axel | 1 - 0 | Andrason Pall |
7 | Kjartansson Dagur | 0 - 1 | Fransson Angelina |
8 | Dahlstedt Frans | 1 - 0 | Sigurdsson Birkir Karl |
9 | Steingrimsson Brynjar | 0 - 1 | Astrom Linda |
10 | Sverrisson Nokkvi | 1 - 0 | Jonsson Robert Leo |
11 | Palsdottir Soley Lind | 0 - 1 | Stefansson Fridrik Thjalfi |
Röđun 2. umferđar (föstudagur kl. 10):
Bo. | Name | Result | Name |
1 | Olofsson-Dolk Mattis | Fransson Angelina | |
2 | Magnusson Patrekur Maron | Dahlstedt Frans | |
3 | Astrom Linda | Brynjarsson Helgi | |
4 | Thorsteinsdottir Hallgerdur | Sverrisson Nokkvi | |
5 | Stefansson Fridrik Thjalfi | Akerman Axel | |
6 | Johannsdottir Johanna Bjorg | Karlsson Mikael Johann | |
7 | Kjartansson Dagur | Berggren Torell Harald | |
8 | Sigurdsson Birkir Karl | Brynjarsson Eirikur Orn | |
9 | Thorgeirsson Jon Kristinn | Steingrimsson Brynjar | |
10 | Jonsson Robert Leo | Sigurdarson Emil | |
11 | Andrason Pall | Palsdottir Soley Lind |
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83480
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.