21.2.2010 | 02:36
Reykjavík - Barnablitz 2010
Reykjavík - Barnablitz 2010 verður haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 28. febrúar á vegum Skákakademíu Reykjavíkur í tengslum við alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið. Mótið er ætlað skákmönnum fæddum 1997 og síðar. Mótsfyrirkomulag verður þannig að allir tefla við alla í tveimur átta manna riðlum og tefla svo sigurvegarar riðlanna um sigur í mótinu. Þeir sem lenda í öðru sæti í riðlunum tefla um bronsið.
Á næstu barna- og unglingaæfingu Hellis geta tveir efstu sem fæddir eru 1997 og síðar unnið sér þátttökurétt á Reykjavík-Barnabliz 2010. Vegleg verðlaun verða í boði á Reykjavik - Barnablitz 2010.
Flokkur: Unglingastarfsemi | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
KLUKKAN HVAÐ BYRJAR MÓTIÐ?????
Gauti Páll Jónsson (IP-tala skráð) 21.2.2010 kl. 17:09
Sjá: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1020499/
Semsagt kl. 12:30.
Skák.is, 22.2.2010 kl. 08:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.