Reykjavík - Barnablitz 2010

Reykjavík - Barnablitz 2010 verður haldið í Ráðhúsi Reykjavíkur sunnudaginn 28. febrúar á vegum Skákakademíu Reykjavíkur í tengslum við alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið. Mótið er ætlað skákmönnum fæddum 1997 og síðar. Mótsfyrirkomulag verður þannig að allir tefla við alla í tveimur átta manna riðlum og tefla svo sigurvegarar riðlanna um sigur í mótinu. Þeir sem lenda í öðru sæti í riðlunum tefla um bronsið. 

Á næstu barna- og unglingaæfingu Hellis geta tveir efstu sem fæddir eru 1997 og síðar unnið sér þátttökurétt á Reykjavík-Barnabliz  2010. Vegleg verðlaun verða í boði á Reykjavik - Barnablitz 2010.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

KLUKKAN HVAÐ BYRJAR MÓTIÐ?????

Gauti Páll Jónsson (IP-tala skráð) 21.2.2010 kl. 17:09

2 Smámynd: Skák.is

Sjá:  http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1020499/

Semsagt kl. 12:30.

Skák.is, 22.2.2010 kl. 08:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband