Vigfús og Sverrir Örn efstir á atkvöldi

Vigfús Ó. Vigfússon og Sverrir Örn Björnsson urđu efstir og jafnir á atkvöldi Hellis sem fram fór 22. febrúar sl.  Ţeir hlutu báđir 5 vinninga en Vigfús hafđi betur eftir stigaútreikning.  Vigfús tapađi fyrir Sverri sem tapađi svo aftur fyrir Guđmundi Kristni sem varđ í ţriđja til fjórđa sćti ásamt Birki Karli báđir međ 4 vinninga.  Dagur Kjartansson var svo dreginn út í lokin og fékk pizzu í verđlaun.

Lokastađan:

1.  Vigfús Ó. Vigfússon        5v/6   (20,5)

2.  Sverrir Örn Björnsson    5v       (18,5)

3.  Birkir Karl Sigurđsson     4v

4.  Guđmundur Krstinn Lee  4v

5.  Dagur Kjartansson         3v

6.  Jón Úlfljótsson               3v

7.  Brynjar Guđlaugsson      2,5v

8.  Björgvin Kristbergsson    2v

9.  Brynjar Steingrímsson     1,5v

10. Dawid Kolka                   0v


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband