31.3.2010 | 01:43
Guđmundur Kristinn og Páll efstir á páskaeggjamóti Hellis.
Guđmundur Kristinn Lee og Páll Andrason urđu jafnir og efstir međ 6v á jöfnu og vel sóttu páskaeggjamóti Hellis sem haldiđ var 29. mars sl. Eftir stigaútreikning var Guđmundur Kristinn úrskurđađur sigurvegari. Ţriđji varđ svo Dagur Kjartansson eftir góđan endasprett. Veitt voru verđlaun í tveimur ađskildum flokkum og sigrađi Guđmundur Kristinn í ţeim yngri en Oliver Aron í ţeim yngri. Allir keppendur voru svo eftir afhendingu verđlauna leystir út međ konfektmolum.
Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:
Eldri flokkur (fćddir 1994-1996):
1. Guđmundur Kristinn Lee 6v (23.5 31.5 25.5)
2. Páll Andrason 6v (22.5 31.0 23.0)
3. Dagur Kjartansson 5.5v (20.0 28.0 21.5)
Yngri flokkur (fćddir 1997 og síđar):
1. Oliver Aron Jóhannesson 5v (21.5 29.5 23.5)
2. Dawid Kolka 5v (19.5 27.5 17.0)
3. Dagur Ragnarsson 5v (18.5 24.0 21.0)
Stúlknaverđlaun: Stefanía Bergljót Stefánsdóttir
Í lokin var svo nokkur slatti af páskaeggjum dreginn út og ţá duttu ţá nokkrir í lukkupottinn.
Lokastađan á páskaeggjamótinu:
Nr. Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr.
1-2 Guđmundur Kristinn Lee 6 23.5 31.5 25.5
Páll Andrason 6 22.5 31.0 23.0
3 Dagur Kjartansson 5.5 20.0 28.0 21.5
4-10 Friđrik Ţjálfi Stefánsson 5 25.0 34.0 24.5
Jóhann Bernhard Jóhannsson 5 23.5 32.5 22.0
Oliver Aron Jóhannesson 5 21.5 29.5 23.5
Brynjar Steingrímsson 5 20.0 27.5 19.0
Stefanía Bergljót Stefánsdóttir 5 19.5 27.5 19.0
Dawid Kolka 5 19.5 27.5 17.0
Dagur Ragnarsson 5 18.5 24.0 21.0
11-12 Birkir Karl Sigurdsson 4.5 24.5 32.5 22.0
Gauti Páll Jónsson 4.5 16.5 24.5 16.0
13-21 Baldur Búi Heimisson 4 24.0 32.5 18.0
Pétur Olgeir Gestsson 4 20.5 27.0 17.0
Gabríel Orri Duret 4 19.0 27.0 15.0
Jón Trausti Harđarson 4 18.5 26.5 17.0
Jóhannes Guđmundsson 4 18.5 26.5 16.0
Franco Soto 4 17.5 24.0 19.0
Mías Ólafarson 4 17.5 23.5 17.0
Heimir Páll Ragnarsson 4 16.5 23.0 13.0
Veronika Steinunn Magnúsdóttir 4 15.0 21.0 11.0
22 Ardit Bakic 3.5 17.5 24.0 14.0
23-31 Kristinn Andri Kristinsson 3 19.5 27.0 16.0
Hilmir Freyr Heimisson 3 19.5 26.5 11.0
Bergmann Ađalsteinsson 3 18.0 26.0 15.0
Nói Jón Marinósson 3 17.5 24.5 13.0
Hildur Berglind Jóhannsdóttir 3 17.0 25.0 10.0
Mykhael Kravchuk 3 15.5 22.0 12.0
Kveldúlfur Kjartansson 3 14.5 20.5 7.0
Ari Magnússon 3 13.0 17.5 10.0
Sonja María Friđriksdóttir 3 11.0 17.0 7.0
32-33 Svandís Rós Ríkharđsdóttir 2.5 17.0 22.5 12.0
DiljáGuđmundsdóttir 2.5 14.5 19.5 9.0
34-39 Aron Pétur Árnason 2 16.0 23.5 10.0
Tinna Chloe Kjartansdóttir 2 15.5 21.0 4.0
Bjarni Kárason 2 15.5 20.5 9.0
Elvar Kjartansson 2 15.5 20.0 6.0
Eyţór Trausti Jóhannsson 2 15.0 21.5 11.0
Felix Steinţórsson 2 15.0 21.5 9.0
40-41 Sigurđur Guđjón Duret 1 14.0 18.5 4.0
Elín Edda Jóhannsdóttir 1 11.5 17.5 2.0
Flokkur: Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 02:17 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.