28.5.2010 | 12:23
Síđasta barna- og unglingaćfing á vormisseri verđur 31. maí nk.
Síđasta barna- og unglingaćfing Hellis á vormisseri verđur haldin 31. maí nk. Auk ţess sem ađ teflt verđur eins og vanalega ţá verđur verđlaunaafhending fyrir veturinn og pizzuveisla.
Til ađ fá viđurkenningu fyrir mćtingu ţarf a.m.k. 20 mćtingar. Stigakeppnin er jöfn og spennandi sérstakalega um ţriđja sćtiđ ţar sem úrslitin ráđast vćntanlega á síđustu ćfingunni. viđurkenningu fyrir framfarir á ćfingunum hljóta svo: Davíđ, Gauti Páll, Hildur Berglind, Heimir Páll, Róbert Leó og Vignir Vatnar. Ţeir hafa allir veriđ í verđlaunasćtum í vetur eđa nálćgt verđlaunasćtum.
Međ besta mćtingu eru:
Heimir Páll Ragnarsson 35 mćtingar
Jóhannes Guđmundsson 35 ----"-----
Brynjar Steingrímsson 34 ----"-----
Davíđ Kolka 30 ----"-----
Gauti Páll Jónsson 30 ----"------
Ardit Bakic 28 ----"------
Aron Pétur Árnason 27 ----"------
Franco Soto 27 ----"------
Róbert Leó Jónsson 25 ----"------
Donika Kolica 24 ----"------
Damjan Dagbjartsson 22 ----"------
Friđrik Dađi Smárason 22 ----"------
Jóhann Bernhard Jóhannss. 22 ----"------
Dagur Kjartansson 19 ----"------
Sigurđur Kjartansson 19 ----"------
Efstir í stigakeppninni:
1. Dagur Kjartansson 41 stig
2. Brynjar Steingrímsson 38 -
3. Davíđ Kolka 24 -
4. Róbert Leó Jónsson 23 -
5. Jóhann Bernhard Jóhannsson 15 -
6. Emil Sigurđarson 13 -
7. Franco Soto 10 -
Viđurkenningu fyrir framfarir hljóta:
Davíđ Kolka
Gauti Páll Jónsson
Heimir Páll Ragnarsson
Hildur Berglind Jóhannsdóttir
Róbert Leó Jónsson
Vignir Vatnar Stefánsson
Flokkur: Unglingastarfsemi | Breytt 31.5.2010 kl. 12:14 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.