Meistaramót Hellis 2010

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 23. ágúst klukkan 19:30. Mótið er 7 umferða opið kappskákmót sem lýkur 8. september.   Vegleg og fjölbreytt verðlaun eru í boði. Umhugsunartíminn verður 1½ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótið er öllum opið og er reiknað til alþjóðlegra skákstiga.  Skráning verður hér á heimasíðu Hellis og fer í gang fljótlega eftir verslunarmannahelgi.  

Teflt er á mánu- og miðvikudögum og svo er tekin ein þriðjudagsumferð í byrjun móts.  Umferðir hefjast kl. 19:30.  Hlé verður á mótinu þegar Norðurlandamótið stúlkna fer fram í Reykjavík og Norðurlandamót barnaskólasveita fer fram í Noregi.

Aðalverðlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Upplýsingar um aukaverðlaun koma síðar.

Þátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; aðrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Aðrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótið


Umferðartafla: 

  • 1. umferð, mánudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferð, þriðjudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferð, miðvikudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
  • 4. umferð, mánudaginn, 30. ágúst, kl. 19:30
  • 5. umferð, miðvikudaginn, 1. september, kl. 19:30
  • 6. umferð, mánudaginn, 6. september, kl. 19:30
  • 7. umferð, miðvikudaginn, 8. september, kl. 19:30

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 83480

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband