13.8.2010 | 12:51
Hellir sigrađi Akranes í Hrađskákkeppni taflfélaga
Taflfélagiđ Hellir sigrađi Taflfélag Akranes međ 48,5 vinningum gegn 23,5v í viđureign félaganna í Hrađskákkeppni taflfélaganna sem fram fór í gćrkvöldi í Hellisheimilinu. Hellismenn tóku forystuna strax í upphafi og juku hana jafnt og ţétt án ţess ţó ađ ná skilja alveg Akurnesingana fyrr en međ stórum sigri í lokaumferđ fyrri hlutans. Hellir leiddi eftir fyrri hlutanna međ 27 vinningum gegn 9 vinningum Akurnesinga. Seinni hlutinn gekk svo svipađ og fyrri hlutinn ţangađ til Akurnesingar náđu ađeins ađ rétta sinn hlut međ góđum sigri í lokaumferđinni.
Árangur Hellismanna:
Róbert Lagerman 6v/6
Omar Salama 6,5v/7
Rúnar Berg 6v/7
Bjarni Jens Kristinsson 8v/12
Helgi Brynjarsson 7v/11
Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 6v/12
Jón Gunnar Jónsson 4,5v/7
Vigfús Óđinn Vigfússon 2,5v/4
Paul Frigge 2v/6
Bestir Skagamanna voru:
Gunnar Magnússon 7vv/10
Magnús Magnússon 6,5v/11
Pétur Atli Lárusson 3,5v/11
Árni Böđvarsson 3,5v/10
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.