Meistaramót Hellis hefst 23. ágúst nk.

Meistaramót Hellis 2010 hefst mánudaginn 23. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 8. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.

Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.  Skráning fer fram á heimasíđu Hellis.   Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.  

Teflt er á mánu- og miđvikudögum og svo er tekin ein ţriđjudagsumferđ í byrjun móts.  Umferđir hefjast kl. 19:30.  Hlé verđur á mótinu ţegar Norđurlandamótiđ stúlkna fer fram í Reykjavík og Norđurlandamót barnaskólasveita fer fram í Noregi.

Núverandi skákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson.  Björn Ţorfinnsson er sigursćlastur allra Hellismanna en hann er sjöfaldur meistari.   Andri Áss Grétarsson, Davíđ Ólafsson og Ţröstur Ţórhallsson koma nćstir međ tvo meistaratitla.   

Ađalverđlaun:

  1. 25.000
  2. 15.000
  3. 10.000

Aukaverđlaun:

 Hver keppandi getur ađeins fengiđ ein aukaverđlaun.  Stigaverđlaun miđast viđ íslensk skákstig

Ţátttökugjöld:

  • Félagsmenn kr. 2.000; ađrir 3.000-
  • Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 1.500; Ađrir 2.000.
  • Allir titilhafar fá frítt í mótiđ


Umferđartafla: 

  • 1. umferđ, mánudaginn, 23. ágúst, kl. 19:30
  • 2. umferđ, ţriđjudaginn, 24. ágúst, kl. 19:30
  • 3. umferđ, miđvikudaginn, 25. ágúst, kl. 19:30
  • 4. umferđ, mánudaginn, 30. ágúst, kl. 19:30
  • 5. umferđ, miđvikudaginn, 1. september, kl. 19:30
  • 6. umferđ, mánudaginn, 6. september, kl. 19:30
  • 7. umferđ, miđvikudaginn, 8. september, kl. 19:30

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband