10.9.2010 | 02:07
Dawid og Vignir Vatnar efstir á fyrstu æfingum eftir sumarhlé.
Dawid Kolka varð efstur á fyrstu æfingu á haustmisseri sem haldin var 30. ágúst sl Dawid fékk 5v í sex skákum. Annar varð Brynjar Steingrímsson með 4,5v og þriðja sætinu náði Róbert Leó með 4v. Vignir Vatnar Stefánsson sigraði á æfingu sem haldin var 6. september sl. mep fullu húsi 6v í jafn mörgum skákum. Önnur varð Nancy Davíðsdóttir með 4v og þriðji varð Ardit Bakic einnig með 4v.
Þau sem tóku þátt í þessum æfingum voru: Dawid Kolka, Brynjar Steingrímsson, Róbert Leó Jónsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Ardit Bakic, Gauti Páll Jónsson, Felix Steinþórsson, Donika Kolica og Aron Pétur Árnason, Nancy Davíðsdóttir og Sæþór Atli Harðarson
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.