23.9.2010 | 01:25
Eiríkur Björnsson efstur á hrađkvöldi Hellis
Eiríkur Björnsson sigrađi á jöfnu og spennandi hrađkvöldi Hellis sem fram fór 20. september sl. Eiríkur fékk 6v í sjö skákum og tapađi ekki skák en gerđi tvö jafntefli. Annar varđ Vigfús Ó. Vigfússon međ 5,5v og ţriđja var Elsa María Kristínardóttir međ 5v.
Eiríkur fékk svo ţađ hlutverk ađ drag í happdrćttinu í lokin og dró eingöngu skákmenn í yngri kantinum og lét ţau ummćli fylgja ađ ţeim veitti ekki af ađ borđa meira grćnmeti.
Lokastađan á hrađkvöldinu:
1. Eiríkur Björnsson, 6v/7
2. Vigfús Ó. Vigfússon, 5.5
3. Elsa María Kristínardótti, 5
4. Páll Andrason, 4.5
5. Eiríkur Örn Brynjarsson, 4.5
6. Gunnar Nikulásson, 4.5
7. Birkir Karl Sigurđsson, 4.5
8. Guđmundur Kristinn Lee, 4
9. Stefán Már Pétursson, 4
10. Dawid Kolka, 4
11. Kristinn Andri Kristinsson, 4
12. Örn Leó Jóhannsson, 3.5
13. Jón Úlfljótsson, 3
14. Vignir Vatnar Stefánsson, 3
15. Jón Trausti Harđarson, 3
16. Björgvin Kristbergsson, 3
17. Brynjar Steingrímsson, 3
18. Estanislao Plantada, 3
19. Pétur Jóhannesson, 2
20. Arnar Valgeirsson, 1.5
21. Jón Gauti Magnússon, 1.5
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.