26.10.2010 | 00:08
Emil efstur eftir fyrri hlutann á unglingameistaramóti Hellis
Emil Sigurđarson er efstur međ fullt hús 4v í jafn mörgum skákum eftir fyrri hlutann í unglingameistaramóti Hellis sem fram fór á mánudaginn. Jafnir í öđru til ţrija sćti eru Jón Trausti Harđarson og Oliver Aron Jóhannesson međ 3,5v. mótinu ver'đur svo fram haldiđ ţriđjudaginn 26. október ţegar ţrjár síđustu umferđirnar verđa telfdar og hefst tafliđ kl. 16.30.
Stađan eftir 4. umferđir:
1. Emil Sigurđarson 4v
2. Jón Trausti Harđarson 3,5v
3. Oliver Aron Jóhannesson 3,5v
4. Dagur Kjartansson 3v
5. Kristinn Andri Kristinsson 3v
6. Dagur Ragnarsson 3v
7. Tara Sóley Mobee 3v
8. Nansý Davíđsdóttir 3v
9. Skúli Eggert Sigurz 2,5v
10. Kristófer Jóel Jóhannesson 2,5v
11. Dawid Kolka 2,5v
12. Heimir Páll Ragnarsson 2,5v
13. Leifur Ţorsteinsson 2,5v
14. Donika Kolica 2v
15. Gauti Páll Jónsson 2v
16. Sóley Lind Pálsdóttir 2v
17. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 2v
18. Ásta Sóley Júlíusdóttir 2v
19. Mykhael Kravchuk 2v
20. Helgi Gunnar Jónsson 2v
21. Róbert Leó Jónsson 2v
22. Vignir Vatnar Stefánsson 1,5v
23. Viktor Ísar Stefánsson 1v
24. Axel Óli Sigurjónsson 1v
25. Aldís Birta Gautadóttir 1v
26. Felix Steinţórsson 1v
27. Jón Otti Sigurjónsson 1v
28. Sonja María Friđriksdóttir 1v
29. Hilmir Hrafnsson 1v
30. Magnús Hjaltested 1v
31. Sindri Snćr Hjaltalín 0v
Í 5. umferđ tefla saman:
1. Jón Trausti - Emil
2. Dagur Kjartansson - Oliver Aron
3. Kristinn Andri - Dagur Ragnarsson
4. Tara Sóley - Nansy
5. Kristófer Jóel - Skúli Eggert
6. Heimir Páll - Dawid
7. Donika - Leifur
8. Sóley Lind - Gauti Páll
9. Hildur Berglind - Ásta Sóley
10. Mykhael - Helgi Gunnar
11. Vignir Vatnar - Róbert Leó
12. Axel Óli - Viktor Ísar
13. Felix - Aldís Birta
14. Sonja María - Jón Otti
15. Magnús - Hilmir
16. Sindri Snćr - Skotta 1-0
Flokkur: Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 00:12 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.