28.10.2010 | 00:13
Emil efstur á unglingameistaramóti Hellis en Dagur unglingameistari Hellis
Emil Sigurđarson sigrađi međ 6,5v í 7 skákum á vel sóttu unglingameistaramóti Hellis sem lauk á ţriđjudaginn. Emil tefldi af öryggi og yfirvegun í mótinu og var sigur hann fyllilega verđskuldađur. Vissulega hefđi getađ fariđ á annan veg eftir jafntefli viđ Jón Trausta í 5. umferđ og svo afleik og erfiđa stöđu manni undir á móti Kristni Andra í 6. umferđ en međ ţrautseigju náđi Emil ađ snúa taflinu sér í vil í lokin og eftir ţađ var leiđin greiđ. Í öđru sćti varđ Dagur Kjartanson međ 6v og sem efstur Hellismanna varđ Dagur unglingameistari Hellis annađ áriđ í röđ. Dagur var mjög ţaulsćtinn viđ skákborđiđ í mótinu og skákir hans kláruđust nánast alltaf síđast ţannig ađ tíminn fyrir hverja einustu umferđ var full nýttur viđ misjafnar vinsćldir yngstu keppendanna. Dagur var líka afar fengsćll á lokamínútum skáka sinna og náđi í ófáa vinninga rétt í blá lokin. Ţriđji varđ svo nokkuđ óvćnt Kristófer Jóel Jóhannesson međ 5,5v og skaust hann međ góđum endaspretti fram fyrir keppendur sem fyrirfram voru taldir líklegri til afreka.
Kristófer Jóel var einnig efstur 12 ára og yngri. Í öđru sćti varđ Hildur Berglind Jóhannsdóttir međ 5v sem tók hinn ţekkta Monrad gambít á mótiđ og hreinsađi svo seinni hlutann sem oft hefur gefist vel í ţessu móti. Ţriđja sćtinu náđi svo Oliver Aron Jóhannesson međ 4,5v eins og Leifur Ţorsteinsson en hćrri á stigum. Stúlknameistari Hellis varđ svo Hildur Berglind Jóhannsdóttir međ 5v. Lengi vel leit samt út fyrir ađ Tara Sóley Mobee mynd ná ţessu en hún fór erfiđa leiđ í gegnum mótiđ og missti Hildi fram fyrir sig í lokaumferđinni.
Lokastađan:
1. Emil Sigurđarson 6,5v/7
2. Dagur Kjartansson 6v
3. Kristófer Jóel Jóhannesson 5,5v
4. Dagur Ragnarsson 5v
5. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 5v
6. Oliver Aron Jóhannesson 4,5v (24,5)
7. Leifur Ţorsteinsson 4,5v (18,5)
8. Jón Trausti Harđarson 4v
9. Kristinn Andri Kristinsson 4v
10. Nansy Davíđsdóttir 4v
11. Tara Sóley Mobee 4v
12. Gauti Páll Jónsson 4v
13. Dawid Kolka 4v
14. Vignir Vatnar Stefánsson 4v
15. Jón Otti Sigurjónsson 4v
16. Hilmir Hrafnsson 4v
17. Heimir Páll Ragnarsson 3,5v
18. Donika Kolica 3v
19. Helgi Gunnar Jónsson 3v
20. Ásta Sóley Júlíusdóttir 3v
21. Róbert Leó Jónsson 3v
22. Sóley Lind Pálsdóttir 3v
23. Aldís Birta Gautadóttir 3v
24. Sonja María Friđriksdóttir 3v
25. Skúli Eggert Sigurz 2,5v
26. Mykhael Kravchuk 2v
27. Viktor Ísar Stefánsson 2v
28. Felix Steinţórsson 2v
29. Sindri Snćr Hjaltalín 2v
30. Axel Óli Sigurjónsson 2v
31. Magnús Hjaltested 2v
32. Gunnar Hrafn Kristjánsson 1v
Flokkur: Unglingastarfsemi | Breytt 29.10.2010 kl. 01:01 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.