Jólapakkamót Hellis 2010

Jólapakkamót Hellis verður haldið laugardaginn 18. desember nk. í Ráðhúsi Reykjavíkur. Mótið hefst kl. 13 og er ókeypis á mótið.

Keppt verður í allt að 5 flokkum: Flokki fæddra 1995-1997, flokki fæddra 1998-99, flokki fæddra 2000-2001 og flokki fæddra 2002 og síðar og peðaskák fyrir þau yngstu. Tefldar verða 5 umferðir með 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verðlaun fyrir 3 efstu sætin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bæði drengi og stúlkur. Auk þess verður happdrætti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig. 

Fljótlega verður opnað fyrir skráningu á mótið hérna á heimasíðu Hellis.



« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl

Ég skráði til leiks í "peðaskák" fimm börn úr útskriftarhópi leikskólans Njálsborg.  Þau heita;  Diljá Hörn (íslensk), Daniele Kucyte (Lithaen), Szymon ZardzinPólland, Marcin Troszynski (Pólland) og Sara Alves (Portugal). Vona að skráningin hafi skilað sér til ykkar ;)

Bestu kveðjur

Inga Jóna Hilmisdóttir

Aðstoðarskólastjóri í Njálsborg

Inga Jóna Hilmisdóttir (IP-tala skráð) 14.12.2010 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband