27.12.2010 | 13:49
Íslandsmótiđ í netskák fer fram á ICC í kvöld 27. desember
Íslandsmótiđ í netskák fer svo fram um kvöldiđ á ICC og hefst kl. 20. Íslandsmótiđ í netskák er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram hér á Skák.is og kostar ekkert ađ taka ţátt. Mótiđ er í umsjón Taflfélagsins Hellis og er elsta landsmótiđ í netskák en fyrsta mótiđ var haldiđ 1996 og fyrsti landsmeistarinn í netskák í gjörvöllum heiminum heitir Ţráinn Vigfússon! Arnar Gunnarsson er hins vegar sigursćlastur allra í netskákinni međ 4 titla en nćstur kemur Stefán Kristjánsson međ 3 titla.
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forriti. Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit. Mćlt er međ ţví ađ menn mćti tímanlega til ađ forđast megi tćknileg vandamál.
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Stigalausir:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Kvennaverđlaun:
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Öldungaverđlaun (50+)
1. Fjórir frímánuđir á ICC
2. Tveir frímánuđir á ICC
Skráđir keppendur, kl. 1:20, ţann 27. desember:
Gunnar Björnsson
Hrannar Baldursson
Omar Salama
Ögmundur Kristinsson
Vigfús Ó. Vigfússon
Ólafur Gauti Ólafsson
Mikael Jóhann Karlsson
Tómas Veigar Sigurđarson
Magnús Garđarsson
Jón G Jónsson
Ingvar Örn Birgisson
Erlingur Atli Pálmarsson
Bjarni Jens Kristinsson
Kristján Örn Eliasson
Ingibjörg Birgisdóttir
Páll Snćdal Andrason
Magnus Matthiasson
Sigurđur Dađi Sigfússon
Gunnar Fr. Rúnarsson
Lenka Ptacnikova
Bragi Ţorfinnsson
Gudmundur Gislason
Björn Ívar Karlsson
Ţorvarđur Fannar Ólafsson
Sverrir Unnarsson
Hrafn Arnarson
Eiríkur Örn Brynjarsson
Erlingur Ţorsteinsson
Gunnar Freyr Rúnarsson
Jóhann Arnar Finnsson
Páll Snćdal Andrason
Óskar Sigurţór Maggason
Gunnar Ţorsteinsson
Örn Leó Jóhannsson
Nökkvi Sverrisson
Flokkur: Mótadagskrá | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 83480
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.