Arnar sigraði á hraðkvöldi

Arnar Gunnarsson sigraði örugglega á hraðkvöldi Hellis sem fram fór í kvöld mánudaginn 10 janúar. Arnar sigraði í öllum skákunum 7 og segja má að hann hafi tekið andstæðinga sína í bakaríið. Næstir komu Birkir Karl Sigurðsson, Guðmundur Kristinn Lee og Vigfús Vigfússon með 4,5v.

Sigurvegarinn þurfti að drífa sig í fótbolta eftir mótið og hafði því ekki tíma til að draga út aukaverðlaunin. Pétur hljóp þá í skarðið og dró út Hildi Berglindi þótt hann hefði leyfi til draga út sjálfan sig.

Lokastaðan á hraðkvöldinu:

RöðNafnV.Stig
1Arnar Gunnarsson728½
2Birkir Karl Sigurðsson30½
3Guðmundur Kristinn Lee29½
4Vigfús Vigfusson27½
5Gunnar Nikulásson428½
6Eggert Ísólfsson424
7Elsa María Kristínardóttir420
8Jóhanna Björg Jóhannsdóttir28
9Jón Úlfljótsson26½
10Eyþór Trausti Jóhannsson319½
11Dawid Kolka318½
12Björgvin Kristbergsson221
13Hildur Berglind Jóhannsdóttir19
14Pétur Jóhannesson022


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband