Dawid efstur á æfingu.

Dawid Kolka sigraði á Hellisæfingu sem haldin var 21. febrúar sl. Dawid fékk 4,5v í fimmskákum og gerði aðeins jafntefli við Jóhann Arnar í lokaumferðinni. Önnur varð Nansý Davíðsdóttir með 4v og þriðji varð Jóhann Arnar Finnsson með 3,5v.

Næsta æfing verður svo mánudaginn 28. febrúar nk. og hefst eins og ávalt kl. 17.15 og er haldinn í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Efsta sætið á æfingunni gefur svo sæti á Reykvík Barnabliz sem haldið verður meðan á Reykjavíkurskákmótinu stendur. 

Þau sem tóku þátt í æfingunni voru: Dawid Kolka, Nansý Davíðsdóttir, Jóhann Arnar Finnsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Brynjar Steingrímsson, Jón Otti Sigurjónsson, Joshua Davíðsson, Felix Steinþórsson, Kári Georgsson og Ástþór Árni Ingólfsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband