Stefán Bergsson fremstur í framskák

Stefán Bergsson, Elsa María Kristínardóttir og Paul Frigge voru efst međ 7v í framskákinni á mánudagskvöldiđ. Ţau tefldu svo um sigurinn og ţar hafđi Stefán sigur međ ţví ađ vinna báđar skákirnar. Ţađ var dálítiđ öđruvísi stemming á ţessu skákkvöldi heldur en vanalega og t.d. hafa skákmenn sennilega sjaldan skemmt sér jafn vel ţegar ţeir sjálfir voru mátađir og var skemmtunin í réttu hlutfalli viđ hve fáránleg mátstađan var.

 Lokastađan í framskákinni:

1.    Stefán Bergsson               7v   (2v)

2.    Elsa María Kristínardóttir   7v   (1v)

3.    Paul Frigge                        7v   (0v)

4.    Dawid Kolka                       6v

5.    Vigfús Ó. Vigfússon            5v

6.    Gunnar Björnsson              4v

7.    Örn Stefánsson                  4v 

8.    Heimir Páll Ragnarsson       3v

9.    Sigríđur Björg Helgadóttir   2v


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband