12.5.2011 | 01:46
Gauti Páll efstur á æfingu
Gauti Páll Jónsson sigraði á æfingu sem fram fór 9. maí sl. Gauti Páll fékk 4v í fimm skákum og kom ekki að sök þótt hann tapaði á móti Jóni Otta í lokaumferðinni. Næstu menn töpuðu fleiri vinningum en það voru Felix Steinþórsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Guðmundur Agnar Bragason allir með 3,5v. felix var hæstur þeirra á stigum og hlaut annað sætið. Vignir Vatnar og Guðmundur Agnar voru jafnir á öllum stigum og tefldu ekki innbyrðis á æfingunni og þurftu að tefla bráðabana um þriðja sætið. Þar vann Vignir Vatnar með svörtu mönnunum.
Í stigakeppni æfinganna er Vignir Vatnar efstur með 57 stig, annar er Dawid Kolka með 35 stig, þriðji er Gauti Páll Jónsson með 29 stig næst koma svo Nansý, Brynjar, Donika, Ardit og Felix.
Næsta æfing verður svo mánudaginn 16. maí nk. og hefst eins og ávalt kl. 17.15 og er haldinn í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Þau sem tóku þátt í æfingunni voru: Gauti Páll Jónsson, Felix Steinþórsson, Vignir Vatnar Stefánsson, Guðmundur Agnar Bragason, Jakob Alexander Petersen, Jón Otti Sigurjónsson, Dawid Kolka, Magnús Pétur Hjaltested, Ástþór Árni Ingólfsson, Elías Lúðvíksson og Ragnhildur Rúnarsdóttir.
Flokkur: Unglingastarfsemi | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.