19.5.2011 | 01:53
Fjórir jafnir og efstir á ćfingu
Vignir Vatnar Stefánsson, Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson og Guđmundur Agnar Bragason fengu allir 4v í fimm skákum. Vignir Vatnar tók fyrsta sćtiđ á stigum enda var hann í forystu alla ćfinguna en mátti lúta í lćgra haldi fyrir Dawid í lokaumferđinni. Dawid náđu öđru sćtinu á stigum og tapađi ekki skák á ćfingunni en gerđi jafntefli í annarri og ţriđju umferđ viđ Jakob og Hilmi en kom svo úr djúpinu í lokin og náđi öđru sćtinu međ góđum endaspretti. Ţriđji varđ svo Heimir Páll međ 4v og fjórđi Guđmundur Agnar.
Međ besta mćtingu á ćfingunum eru: Vignir Vatnar (35 skipti), Dawid Kolka (32), Heimir Páll (31), Felix (30), Gauti Páll (29), Jón Otti (24) og Hilmir Hrafnsson (22)
Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 23. maí nk. og hefst eins og ávalt kl. 17.15 og er haldinn í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Ţátttakendur á ćfingunni voru: Vignir Vatnar Stefánsson, Dawid Kolka, Heimir Páll Ragnarsson, Guđmundur Agnar Bragason, Ástţór Árni Ingólfsson, Felix Steinţórsson, Jón Otti Sigurjónsson, Ađalsteinn Einir Laufdal, Hilmir Freyr Heimisson, Jakob Alexander Petersen, Bárđur Örn Birkisson, Axel Óli Sigurjónsson, Pétur Steinn Atlason, Magnús Pétur Hjaltested, Björn Hólm Birkisson, Brynjólfur Ţorkell Brynjólfsson og Sindri Snćr Kristófersson.
Flokkur: Unglingastarfsemi | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.