25.5.2011 | 01:05
Stigamót Hellis verđur haldiđ 1.-3. júní nk.
Stigamót Taflfélagsins Hellis verđur haldiđ í níunda sinn sinn dagana 1.-3. júní. Fyrirkomulag mótsins hefur veriđ mismunandi í gegnum tíđina en ađ ţessu sinni er mótiđ haldiđ í kringum uppstigningadaginn ţannig ađ keppendur munu eiga frí helgina á eftir. Góđ verđlaun eru í bođi á mótinu og mótiđ er opiđ öllum. Skráning á mótiđ er á heimasíđu Hellis: http://www.hellir.blog.is
Ţátttökugjöld eru kr. 3.000 fyrir fullorđna og 2.000 kr. fyrir 15 ára og yngri og rennur óskipt í verđlaunasjóđ mótsins.
Síđasta tćkifćri fyrir marga til ađ tefla kappskákir innanlands í sumar.
Núverandi Stigameistari Hellis er Guđmundur Gíslason.
Umferđatafla:
- 1.-4. umferđ, miđvikudaginn 1. júní (19:30-23:30)
- 5. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (11-15)
- 6. umferđ, fimmtudaginn 2. júní (17-21)
- 7. umferđ, föstudaginn 3. júní (19:30-23:30)
Verđlaun:
- 1. 50% af ţátttökugjöldum
- 2. 30% af ţátttökugjöldum
- 3. 20% af ţátttökugjöldum
Skráning:
- Vefsíđa: http://www.hellir.blog.is
- Sími: 866 0116 (Vigfús eđa símsvari)
Tímamörk:
- 1.-4. umferđ: 20 mínútur + 5 sekúndur á leik
- 5.-7. umferđ: 1˝ klst. + 30 sekúndur á leik
Skráđir keppendur 24. maí ţegar vika er í mótiđ:
Nafn | Stig |
Sigurđur Dađi Sigfússon | 2337 |
Omar Salama | 2277 |
Einar Hjalti Jensson | 2230 |
Vigfús Óđinn Vigfússon | 1951 |
Emil Sigurđarson | 1824 |
Páll Snćdal Andrason | 1810 |
Ađalsteinn Thorarensen | 1738 |
Óskar S.Maggason | 1665 |
Óskar Long Einarsson | 1560 |
Guđmundur Agnar Bragason | 0 |
Felix Steinţórsson | 0 |
Flokkur: Mótadagskrá | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.