26.6.2011 | 18:41
Dađi Ómarsson sigrađi á Mjóddarmóti Hellis
Um var rćđa metţátttöku en 43 skákmenn tóku ţátt en 22 fyrirtćki voru međ og styrktu mótiđ og sendu Taflfélaginu Helli afmćlikveđjur í tilefni af 20 ára afmćli félagsins sem verđur á morgun ţann 27. júní.
Margir af yngstu og efnilegustu skákmönnum ţjóđarinnar settu svip sinn á mót og voru mjög sigursćlir á mótinu. Ágćtar ađstćđur voru á skákstađ en ţađ gekk á međ skúrum og sól ţess á milli sem gerđi skákmönnum ađ vísu stundum erfitt ađ finna andstćđing nćstu umferđar.
Skákstjóri var Vigfús Ó. Vigfússon
Lokastađan:
Röđ Nafn V. M-Buch. Buch. Progr.
1 Brúđarkjólaleiga Katrínar, Dađi Ómarsson 6 23.0 32.5 27.0
2-3 Nettó, Sverrir Ţorgeirsson 5.5 23.5 33.5 22.0
Sorpa, Hjörvar Steinn Grétarsson 5.5 23.5 32.5 23.0
4-7 Verslunin Prinsessan, Tómas Björnsson 5 22.0 31.0 22.0
Aríon Banki, Guđmundur Kristinn Lee 5 20.5 28.5 20.0
Landsbanki Íslands, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5 20.0 28.5 21.0
Gámaţjónustan, Dagur Ragnarsson 5 19.0 26.0 19.5
8-11 Olís, Sigurbjörn Björnsson 4.5 24.5 34.5 21.5
Valitor, Ţorvarđur F Olafsson 4.5 22.0 31.0 20.5
Íslandsbanki Mjódd, Halldór Pálsson 4.5 19.5 27.5 19.0
G.M.Einarsson múrarameist, Elsa María Kistínard. 4.5 19.0 25.5 17.0
12-19 HS Orka, Sigurđur Kristjánsson 4 21.0 28.5 17.0
Stađarskáli, Birkir Karl Sigurđsson 4 20.0 27.0 17.0
Suzuki bílar, Jóhann Björg Jóhannsdótti 4 19.5 27.5 17.0
Slökkviliđ höfuđborgarsvćđisins, Oliver Aron Jóhann. 4 19.5 27.0 17.0
Verkís, Karl Steingrímsson 4 18.0 25.0 15.0
Kaupfélag Skagfirđinga, Jón Trausti Harđarsson 4 16.5 23.5 16.0
Óskar Long Einarsson, 4 16.0 23.0 13.0
Gunnar Nikulásson, 4 15.5 23.0 13.0
20-27 Fröken Júlía verslun, Andri Grétarsson 3.5 20.0 28.5 17.0
ÍTR, Dagur Kjartansson 3.5 19.5 27.0 17.0
Íslensk erfđagreining, Ingi Tandri Traustason 3.5 19.0 26.5 14.0
Leifur Ţorsteinsson, 3.5 18.0 25.0 14.5
Subway Mjódd, Kjartan Már Másson 3.5 17.0 24.0 14.5
Kristófer Jóel Jóhannesson, 3.5 17.0 24.0 12.5
Gunnar Ingibergsson, 3.5 17.0 23.0 11.5
Árni Thoroddsen, 3.5 15.0 20.5 11.5
Gunnar Ingibergsson, 3.5 17.0 23.0 11.5
28-35 Nansy Davíđsdóttir, 3 19.0 27.0 14.0
Dawid Kolka, 3 17.0 23.0 10.0
MP Banki, Magnús Matthíasson 3 15.5 22.5 13.0
Finnur Kr. Finnsson, 3 15.5 22.0 10.0
Karl Axel Kristjánsson, 3 15.5 21.0 11.0
Ingvar Egll Vignisson, 3 15.0 20.5 11.0
Csaba Daday, 3 13.5 21.0 9.0
Hjálmar Sigurvaldason, 3 13.0 19.0 9.0
35-36 Jakob Alexander Petersen, 2.5 12.0 15.5 8.0
37-41 Donika Kolica, 2 17.0 23.5 7.0
Björgvin Kristbergsson, 2 16.5 21.0 6.0
Mikael Kravchuk, 2 15.0 19.5 9.0
Pétur Jóhannesson, 2 14.5 19.5 6.0
Hans Hólm Ađalsteinsson, 2 11.0 14.0 6.0
42 Gauti Páll Jónsson, 1.5 15.0 20.0 5.0
43 Alisa Helga Svansdóttir, 1 14.0 18.0 5.0
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skakfelag Vinjar oskar Helli hjartanlega til hamingju međ tvitugsafmćliđ.
arnar valgeirsson, 27.6.2011 kl. 11:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.