Hellismenn unnu öruggan sigur á Víkingaklúbbnum

Hrađskákmeistarar taflfélaga, Hellismenn, unnu öruggan sigur á Víkingaklúbbnum í síđari undanúrslita viđureign Hrađskákkeppni taflfélaga.  Hellismenn hlutu 50 vinninga gegn 22 vinningum Víkinga.  Vel var tekiđ á móti Hellismönnum á nýjum heimavelli Víkinga, Ţróttaraheimilinu.  Ţar gátu menn fariđ fram á milli skáka á horft á bikarleik í utandeildinni ţar sem Helgi Áss og félagar í Elliđa höfđu betur gegn Arnar E. Gunnarssyni og félögum í Landsliđinu.  Hellismenn mćta Íslandsmeisturunum í Taflfélagi Bolungarvík í úrslitum en IMG 1286 tímasetning ţeirrar viđureignar liggur ekki fyrir.

Björn Ţorfinnsson var bestur Hellisbúa en Davíđ Kjartansson var bestur Víkinga. 

Árangur Hellisbúa:

  • Björn   10/12
  • Hjörvar 9/12
  • Andri   8/10
  • Davíđ   7/12
  • Gunnar  6/9
  • Omar    5/6
  • Rúnar 3/7
  • Vigfús 2/4

Árangur Víkinga:

  • Davíđ Kjartansson 7˝/12
  • Ólafur B. Ţórsson 7/12
  • Magnús Örn Úlfarsson 5˝/12
  • Gunnar Freyr Rúnarsson 2/12
  • Stefán Ţór Sigurjónsson 0/4
  • Haraldur Baldursson 0/9 
  • Svavar Viktorsson 0/11

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband