Verđlaunahafar á Meistaramóti Hellis

Ţá er ljóst hvađa skákmenn hlutu verđlaun á Meistarmóti Hellis. Verđlaunaafhending verđur mánudaginn 17. október kl. 20. Eftirtaldir skákmenn hlutu verđlaun á Meistaramóti Hellis:

 Ađalverđlaun:

  1. 50.000 Hjörvar Steinn Grétarsson
  2. 25.000 Björn Ţorfinnsson
  3. 15.000 Guđmundur Kjartansson

Aukaverđlaun:

•Skákmeistari Hellis: Deep Rybka 2011 Aquarium (download): Hjörvar Steinn Grétarsson
•Besti árangur undir 2200 skákstigum: Rybka Aquarium 2011 (download): Páll Sigurđsson
•Besti árangur undir 1800 skákstigum:  ChessOK Aquarium 2011: Atli Jóhann Leósson
•Besti árangur undir 1600 skákstigum: Rybka 4 UCI: Ingvar Egill Vignisson
•Besti árangur stigalausra: Kr. 5.000: Eyţór Trausti Jóhannsson
•Unglingaverđlaun (15 ára og yngri), skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000: 1. Oliver Aron Jóhannesson, 2. Dagur Ragnarsson, 3. Emil Sigurđarson
•Kvennaverđlaun, skákbćkur hjá Sigurbirni ađ verđmćti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000: 1. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, 2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 3. Elsa María Kristínardóttir.

Miđađ er viđ íslensk skákstig viđ ákvörđun aukaverđlauna.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband