13.10.2011 | 01:32
Verðlaunahafar á Meistaramóti Hellis
Þá er ljóst hvaða skákmenn hlutu verðlaun á Meistarmóti Hellis. Verðlaunaafhending verður mánudaginn 17. október kl. 20. Eftirtaldir skákmenn hlutu verðlaun á Meistaramóti Hellis:
Aðalverðlaun:
- 50.000 Hjörvar Steinn Grétarsson
- 25.000 Björn Þorfinnsson
- 15.000 Guðmundur Kjartansson
Aukaverðlaun:
Skákmeistari Hellis: Deep Rybka 2011 Aquarium (download): Hjörvar Steinn Grétarsson
Besti árangur undir 2200 skákstigum: Rybka Aquarium 2011 (download): Páll Sigurðsson
Besti árangur undir 1800 skákstigum: ChessOK Aquarium 2011: Atli Jóhann Leósson
Besti árangur undir 1600 skákstigum: Rybka 4 UCI: Ingvar Egill Vignisson
Besti árangur stigalausra: Kr. 5.000: Eyþór Trausti Jóhannsson
Unglingaverðlaun (15 ára og yngri), skákbækur hjá Sigurbirni að verðmæti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000: 1. Oliver Aron Jóhannesson, 2. Dagur Ragnarsson, 3. Emil Sigurðarson
Kvennaverðlaun, skákbækur hjá Sigurbirni að verðmæti: 1.vl. kr. 5.000, 2. og 3.vl. kr. 4000: 1. Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir, 2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 3. Elsa María Kristínardóttir.
Miðað er við íslensk skákstig við ákvörðun aukaverðlauna.
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.