Hellir og TB mćta lakari liđum í 1. umferđ

EM taflfélaga hefst í dag í Rogaska Slatina í Slóveníu.  Ţar taka ţátt Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Bolungarvíkur.  Nú liggur fyrir pörun í fyrstu umferđ og tefla sveitirnar báđar viđ töluvert lakari sveitir.  Bolvíkingar tefla viđ tyrkneska sveit en Hellismenn viđ albanska sveita.   62 sveitir taka ţátt. Ţađ leit lengi út fyrir sveit Hellis fengi eina af sterkustu sveitunum en á nokkrar af sveitunum fyrir ofan duttu út á síđustu stundu og svo áttu sumir liđsmanna Hellis inni stigahćkkanir frá ţví sveitin var skráđ til leiks. 

Sveit Taflfélagsins Hellis (međalstig 2354 - nr. 29):

1GMStefansson Hannes2562ISL
2IMThorfinnsson Bjorn2412ISL
3FMGretarsson Hjorvar Steinn2442ISL
4FMBjornsson Sigurbjorn2349ISL
5FMLagerman Robert2325ISL
6 Kristinsson Bjarni Jens2033ISL

Andstćđingar Hellis í fyrstu umferđ (međalstig 1797):

1 Shabanaj Saimir2120ALB
2CMPaci Aleksander2150ALB
3 Guxho Clirim2044ALB
4 Zekaj Dritan2068ALB
5 Salihaj Ferit0ALB
6 Duli Mehdi0ALB
  Shyqyri Eokaj0ALB
  Bajraktari Besnik0ALB

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband