27.9.2011 | 23:13
Hellir og Bolunarvík gerðu jafntefli,
Það fór svo að viðureign Hellis og Bolvíkinga lauk með 3-3 jafntefli í dag. Hjá Helli unnu Hjörvar Steinn Grétarsson og Róbert Lagerman þá Jón Viktor Gunnarsson og Dag Arngrímsson en hjá Bolvíkingum unnu þeir Þröstur Þórhallsson og Guðmundur Gíslason þá Sigurbjörn Björnsson og Bjarna Jens Kristinsson. Skákum Hannes Hlífars Stefánsson og Stefáns Kristjánssonar sem og bræðrarna Björns og Braga Þorfinnssona lauk með jafntefli.
Viðureignin var mjög spennandi. Fljótlega var samið um jafntefli á tveimur fyrstu borðunum. Hjörvar og Róbert náðu báðir fljótlega undirtökunum og unnu fremur örugglega. Skák Þrastar og Sigurbjörns var lengi flókin en svo fór að Sigurbjörn lék af sér manni. Guðmundur hafði frumkvæðið lengi vel gegn Bjarna Jens og hafði sigur í lengstu skák viðureignarinnar. Áhugamenn geta væntanlega skoðað skákirnar á morgun!
Lokaniðurstaðan varð því 3-3.
3.17 | Hellir Chess Club | 3 - 3 | Bolungarvik Chess Club | ||
1 | Stefansson Hannes | 2562 | ½:½ | Kristjansson Stefan | 2485 |
2 | Thorfinnsson Bjorn | 2412 | ½:½ | Thorfinnsson Bragi | 2427 |
3 | Gretarsson Hjorvar Steinn | 2442 | 1 : 0 | Gunnarsson Jon Viktor | 2422 |
4 | Bjornsson Sigurbjorn | 2349 | 0 : 1 | Thorhallsson Throstur | 2388 |
5 | Lagerman Robert | 2325 | 1 : 0 | Arngrimsson Dagur | 2353 |
6 | Kristinsson Bjarni Jens | 2033 | 0 : 1 | Gislason Gudmundur | 2295 |
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.