Hellismenn unnu hollensku sveitina Accres Apeldorn 4-2

Sveitir TB og Hellis unnu báðar 4-2 í 4. umferð EM taflfélaga sem fram fór í Rogaska Slatina í Slóveníu í dag.  Það er merkilegt að það hefur farið nákvæmlega eins hjá báðum sveitum í öllum umferðum hingað til.  Sveitirnar eru hnífjafnar í 21.-22. sæti með 5 stig og 12 vinninga.  Félögin mæta á morgun liðum sem einmitt á milli íslensku liðunum í styrkleikaröðinni.  Bolvíkingar tefla við belgískt lið (0=2360) en Hellismenn við þýskt lið (O=2361)

Hellismenn mættu hollensku sveitinni Accres Apeldorn (O=2346).   Björn Þorfinnsson (2412), Sigurbjörn Björnsson (2349), Róbert Lagerman (2325) og Bjarni Jens Kristinsson (2033) unnu.

Úrslit 4. umferðar:

4.1829Hellir Chess Club4 - 230Accres Apeldoorn
1GMStefansson Hannes25620 : 1IMPruijssers Roeland2475
2IMThorfinnsson Bjorn24121 : 0IMVan Delft Merijn2413
3FMGretarsson Hjorvar Steinn24420 : 1FMKuipers Stefan2381
4FMBjornsson Sigurbjorn23491 : 0FMRijnaarts Sjef2302
5FMLagerman Robert23251 : 0 Meurs Tom2217
6 Kristinsson Bjarni Jens20331 : 0 Van Der Elburg Freddie2201

Andstæðingar Hellis í fimmtu umferð:

Bo. NameIRtgFED
1GMBerelowitsch Alexander2563GER
2GMGlek Igor2408GER
3 Fiebig Thomas2417GER
4FMAhn Martin2290BEL
5FMMeessen Rudolf2278BEL
6 Foerster Sven2208GER
  Zagozen Franz1721BEL
  Delhaes Guenter0BEL


Alls taka 62 lið þátt í keppninni.  Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröðinni með meðalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 með meðalstigin 2354.   277 skákmenn tefla í þessari sterku keppni og þar af eru 135 stórmeistarar!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband