30.9.2011 | 01:56
Bolvíkingar mæta ofursveit í beinni útsendingu á morgun
Taflfélag Bolungarvíkur mætir sannkallaðri ofursveit í sjöttu og næstsíðustu umferð EM taflfélaga sem fram fer á morgun en þá tefla þeir við rússnesku sveitina SHSM-64 (O:2714) sem er sú næststerkasta með sjálfan Gelfand (2746) á fyrsta borði. Hellismenn mæta bosnískri sveit (O:2213).
Bolvíkingar eru nú 13. sæti með 7 stig og 17 vinninga en Hellismenn eru í 24. sæti með 6 stig og 15 vinninga. Klúbbarnir Saint Petersburg og Baden Baden eru efstir með 10 stig.
Andstæðingar Bolvíkinga:
Bo. Name IRtg FED 1 GM Gelfand Boris 2746 ISR 2 GM Wang Hao 2733 CHN 3 GM Caruana Fabiano 2712 ITA 4 GM Giri Anish 2722 NED 5 GM Riazantsev Alexander 2688 RUS 6 GM Potkin Vladimir 2671 RUS GM Grachev Boris 2682 RUS GM Najer Evgeniy 2637 RUS
Andstæðingar Hellis:
Bo. Name IRtg FED 1 GM Solak Dragan 2622 SRB 2 GM Kovacevic Aleksandar 2568 SRB 3 FM Bilic Vladimir 2314 BIH 4 FM Batinic Predrag 2314 BIH 5 Plakalovic Predrag 2258 BIH 6 Kosoric Sasa 0 BIH
Árangur íslensku liðanna:
Taflfélag Bolungarvíkur:
Bo. Name Rtg FED 1 2 3 4 5 Pts Gam. % Rtg-O 1 IM Kristjansson Stefan 2485 ISL 1 ½ ½ ½ ½ 3 5 60,0 2518 2 IM Thorfinnsson Bragi 2427 ISL 0 0 ½ 0 1 1½ 5 30,0 2400 3 IM Gunnarsson Jon Viktor 2422 ISL 1 0 0 1 1 3 5 60,0 2317 4 GM Thorhallsson Throstur 2388 ISL ½ 0 1 1 1 3½ 5 70,0 2240 5 IM Arngrimsson Dagur 2353 ISL 1 0 0 ½ ½ 2 5 40,0 2166 6 Gislason Gudmundur 2295 ISL 1 0 1 1 1 4 5 80,0 2106
Taflfélagið Hellir
Bo. Name Rtg FED 1 2 3 4 5 Pts Gam. % Rtg-O 1 GM Stefansson Hannes 2562 ISL 0 0 ½ 0 0 ½ 5 10,0 2489 2 IM Thorfinnsson Bjorn 2412 ISL ½ ½ ½ 1 0 2½ 5 50,0 2418 3 FM Gretarsson Hjorvar Steinn 2442 ISL 1 0 1 0 ½ 2½ 5 50,0 2387 4 FM Bjornsson Sigurbjorn 2349 ISL 1 0 0 1 1 3 5 60,0 2341 5 FM Lagerman Robert 2325 ISL + 0 1 1 ½ 3½ 5 70,0 2374 6 Kristinsson Bjarni Jens 2033 ISL + 0 0 1 1 3 5 60,0 2284
Alls taka 62 lið þátt í keppninni. Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröðinni með meðalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 með meðalstigin 2354. 277 skákmenn tefla í þessari sterku keppni og þar af eru 135 stórmeistarar!
- Heimasíða mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
- Myndaalbúm (RL og vefsíða mótsins)
- ChessBomb
Taflfélagið Hellir þakkar eftirtöldum fyrirtækjum fyrir stuðninginn við för félagsins á EM.
Efling stéttarfélag |
G.M Einarsson Múrarameistari |
Gámaþjónustan |
Guðmundur Arason ehf |
Hafgæði sf |
Hótel Borg |
HS Orka |
Íslandsbanki |
Íslandsspil |
Íslensk erfðagreining |
Kaupfélag Skagfirðinga |
Olís |
Suzuki bílar |
Verkís |
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.