Bolvíkingar mæta ofursveit í beinni útsendingu á morgun

Taflfélag Bolungarvíkur mætir sannkallaðri ofursveit í sjöttu og næstsíðustu umferð EM taflfélaga sem fram fer á morgun en þá tefla þeir við rússnesku sveitina SHSM-64 (O:2714) sem er sú næststerkasta með sjálfan Gelfand (2746) á fyrsta borði.   Hellismenn mæta bosnískri sveit (O:2213).  

Bolvíkingar eru nú 13. sæti með 7 stig og 17 vinninga en Hellismenn eru í 24. sæti með 6 stig og 15 vinninga.  Klúbbarnir Saint Petersburg og Baden Baden eru efstir með 10 stig.  

Andstæðingar Bolvíkinga:

Bo. NameIRtgFED
1GMGelfand Boris2746ISR
2GMWang Hao2733CHN
3GMCaruana Fabiano2712ITA
4GMGiri Anish2722NED
5GMRiazantsev Alexander2688RUS
6GMPotkin Vladimir2671RUS
 GMGrachev Boris2682RUS
 GMNajer Evgeniy2637RUS

 

Andstæðingar Hellis:

Bo. NameIRtgFED
1GMSolak Dragan2622SRB
2GMKovacevic Aleksandar2568SRB
3FMBilic Vladimir2314BIH
4FMBatinic Predrag2314BIH
5 Plakalovic Predrag2258BIH
6 Kosoric Sasa0BIH

 

Árangur íslensku liðanna:


Taflfélag Bolungarvíkur:

Bo. NameRtgFED12345PtsGam.%Rtg-O
1IMKristjansson Stefan2485ISL1½½½½3560,02518
2IMThorfinnsson Bragi2427ISL00½01530,02400
3IMGunnarsson Jon Viktor2422ISL100113560,02317
4GMThorhallsson Throstur2388ISL½0111570,02240
5IMArngrimsson Dagur2353ISL100½½2540,02166
6 Gislason Gudmundur2295ISL101114580,02106

 


Taflfélagið Hellir

Bo. NameRtgFED12345PtsGam.%Rtg-O
1GMStefansson Hannes2562ISL00½00½510,02489
2IMThorfinnsson Bjorn2412ISL½½½10550,02418
3FMGretarsson Hjorvar Steinn2442ISL1010½550,02387
4FMBjornsson Sigurbjorn2349ISL100113560,02341
5FMLagerman Robert2325ISL+011½570,02374
6 Kristinsson Bjarni Jens2033ISL+00113560,02284

 

Alls taka 62 lið þátt í keppninni.  Bolvíkingar eru nr. 26 í styrkleikaröðinni með meðalstigin 2395 en Hellismenn eru nr. 29 með meðalstigin 2354.   277 skákmenn tefla í þessari sterku keppni og þar af eru 135 stórmeistarar!

Taflfélagið Hellir þakkar eftirtöldum fyrirtækjum fyrir stuðninginn við för félagsins á EM.

Efling stéttarfélag
G.M Einarsson Múrarameistari
Gámaþjónustan
Guðmundur Arason ehf
Hafgæði sf
Hótel Borg
HS Orka
Íslandsbanki
Íslandsspil
Íslensk erfðagreining
Kaupfélag Skagfirðinga
Olís
Suzuki bílar
Verkís


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband