3.10.2011 | 02:42
Hellir mætir ofursveit í lokaumferðinni í beinni.
Enn mæta íslensku sveitirnir ofursveitum á EM taflfélaga. Í sjöundu og síðustu umferð sem fram fer á morgun og hefst kl. 13 teflir Hellir við rússnesku sveitina Ugra (O=2690) sem er sú sjötta sterkasta á staðnum með sjálfan Alexei Dreev (2711) á fjórða borði. Bolvíkingar mætta einnig sterkri sveit, spænskri (O=2539) þar sem Van Wely (2689) teflir á fyrsta borði. Hellismenn eru í 16. sæti með 8 stig og 19 vinninga en Bolvíkingar eru í 24. sæti með 7 stig og 17 vinninga. Klúbbarnir Saint Petersburg og Baden Baden eru efstir með 10 stig. Rússarnir standa betur að vígi enda með 28 vinninga en þýsku meistararnir hafa 27 vinninga.
Andstæðingar Hellis:
Bo. Name IRtg FED 1 GM Jakovenko Dmitry 2716 RUS 2 GM Rublevsky Sergei 2681 RUS 3 GM Malakhov Vladimir 2710 RUS 4 GM Dreev Aleksey 2711 RUS 5 GM Zhigalko Sergei 2696 BLR 6 GM Sjugirov Sanan 2627 RUS GM Pridorozhni Aleksei 2551 RUS GM Kabanov Nikolai 2513 RUS
Andstæðingar Bolvíkinga:
Bo. Name IRtg FED 1 GM Van Wely Loek 2689 NED 2 GM Bauer Christian 2631 FRA 3 GM Hamdouchi Hicham 2610 FRA 4 IM Franco Alonso Alejandro 2469 ESP 5 IM Gonzalez De La Torre Santiago 2445 ESP 6 IM Argandona Riveiro Inigo 2387 ESP FM Martin Alvarez Inigo 2316 ESP
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.