Hellir mætir ofursveit í lokaumferðinni í beinni.

Enn mæta íslensku sveitirnir ofursveitum á EM taflfélaga.  Í sjöundu og síðustu umferð sem fram fer á morgun og hefst kl. 13 teflir Hellir við rússnesku sveitina Ugra (O=2690) sem er sú sjötta sterkasta á staðnum með sjálfan Alexei Dreev (2711) á fjórða borði.   Bolvíkingar mætta einnig sterkri sveit, spænskri (O=2539) þar sem Van Wely (2689) teflir á fyrsta borði.   Hellismenn eru í 16. sæti með 8 stig og 19 vinninga en Bolvíkingar eru í 24. sæti með 7 stig og 17 vinninga.   Klúbbarnir Saint Petersburg og Baden Baden eru efstir með 10 stig.   Rússarnir standa betur að vígi enda með 28 vinninga en þýsku meistararnir hafa 27 vinninga.   


Andstæðingar Hellis:

Bo. NameIRtgFED
1GMJakovenko Dmitry2716RUS
2GMRublevsky Sergei2681RUS
3GMMalakhov Vladimir2710RUS
4GMDreev Aleksey2711RUS
5GMZhigalko Sergei2696BLR
6GMSjugirov Sanan2627RUS
 GMPridorozhni Aleksei2551RUS
 GMKabanov Nikolai2513RUS

 

 

Andstæðingar Bolvíkinga:

 

Bo. NameIRtgFED
1GMVan Wely Loek2689NED
2GMBauer Christian2631FRA
3GMHamdouchi Hicham2610FRA
4IMFranco Alonso Alejandro2469ESP
5IMGonzalez De La Torre Santiago2445ESP
6IMArgandona Riveiro Inigo2387ESP
 FMMartin Alvarez Inigo2316ESP


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband