Bolvíkingar unnu og Hellismenn töpuðu í lokaumferðinni.

Bolvíkingar unnu afar góðan sigur, 4½-1½ á sterkri spænskri sveit í lokaumferðinni.  Þröstur Þórhallsson (2388), Dagur Arngrímsson (2353) og Guðmundur Gíslason (2295) unnu en Stefán Kristjánsson (2485), Bragi Þorfinnsson (2427) og Jón Viktor Gunnarsson (2422) gerðu jafntefli.  Allir tefldu þeir sem gerðu jafntefli tefldu við andstæðinga með 2600+.  Stefán gerði jafntefli við Loek Van Wely (2689).  Hellismenn töpuðu 1-5 fyrir ofursveitinni Ugra.  Hannes Hlífar Stefánsson (2562) gerði jafntefli við Dmitry Jakovenko Hellir að tafli í lokaumferðinni (2716) og Sigurbjörn Björnsson (2349) gerði jafntefli við Aleksey Dreev (2711) og krækti sér í áfanga að alþjóðlegum meistaratitli eins og áður hefur komið fram. 

Frammistaða beggja liða var góð.   Bolvíkingar fengu 9 stig og 21½ vinning og enduðu í 14. sæti, efstir liða Norðurlanda.  Hellismenn fengu 8 stig og 20 vinninga og enduðu í 25. sæti.

Rússneska sveitin Saint-Petersburg sigraði á mótinu með 13 stig. 

Úrslit íslensku sveitanna:

 

7.629Hellir Chess Club1 - 56Ugra
1GMStefansson Hannes2562½:½GMJakovenko Dmitry2716
2IMThorfinnsson Bjorn24120 : 1GMRublevsky Sergei2681
3FMGretarsson Hjorvar Steinn24420 : 1GMMalakhov Vladimir2710
4FMBjornsson Sigurbjorn2349½:½GMDreev Aleksey2711
5FMLagerman Robert23250 : 1GMZhigalko Sergei2696
6 Kristinsson Bjarni Jens20330 : 1GMSjugirov Sanan2627

 

 

7.1013Gros Xake Taldea1½ - 4½26Bolungarvik Chess Club
1GMVan Wely Loek2689½:½IMKristjansson Stefan2485
2GMBauer Christian2631½:½IMThorfinnsson Bragi2427
3GMHamdouchi Hicham2610½:½IMGunnarsson Jon Viktor2422
4IMFranco Alonso Alejandro24690 : 1GMThorhallsson Throstur2388
5IMGonzalez De La Torre Santiago24450 : 1IMArngrimsson Dagur2353
6FMMartin Alvarez Inigo23160 : 1 Gislason Gudmundur2295


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband