18.10.2011 | 00:21
Elsa María öruggur sigurvegari á hrađkvöldi
Elsa María Kristínardóttir sigrađi örugglega međ fullu húsi 7v í jafn mörgum skákum á hrađkvöldi Hellis sem fram fór 17. október. Elsa María varđ heilum tveimur vinningum á undan nćsta manni og var ţví auđvitađ búin ađ tryggja sér sigurinn fyrir síđustu umferđ. Önnur varđ Jóhanna Björg Jóhannsdóttir međ 5v og ţriđja sćtinu náđi Atli Jóhann Leósson sem var međ 4,5v eins og Örn Stefánsson og Jón Úlfljótsson en Atli Jóhann var hćrri á stigum.
Lokastađan:
Nr. Nafn vinn. M-Buch. Buch. Progr.
1. Elsa María Kristínardóttir, 7 19.5 27.0 28.0
2. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 5 17.5 27.0 21.5
3. Atli Jóhann Leósson, 4.5 21.0 29.5 20.5
4. Örn Stefánsson, 4.5 17.5 24.0 17.0
5. Jón Úlfljótsson, 4.5 17.0 25.5 16.5
6. Vigfús Ó. Vigfússon, 4 20.0 27.5 15.0
7. Vignir Vatnar Stefánsson, 4 16.0 23.5 15.0
8. Stefán Már Pétursson, 3.5 20.0 29.5 13.5
9. Kristófer Ómarsson, 3 19.5 27.0 13.0
10. Óskar Long, 3 16.5 22.0 12.0
11. Ingvar Egill Vignisson, 3 16.5 22.0 8.0
12. Valtýr Birgisson, 2 17.5 22.5 11.0
13. Björgvin Kristbergsson, 1 14.5 20.0 5.0
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.