Íslandsmót í ofurhraðskák fimmtudaginn 26. janúar

Lokaviðburður skákdagsins til heiðurs Friðriki Ólafssyni verður íslandsmótið í ofurhraðskák fer fram, fimmtudaginn 26. janúar á ICC og hefst kl. 22.30. Mótið er öllum opið og er teflt er einum flokki. 

Allt skráningarferlið er sjálfkrafa og eina sem þátttakendur þurfa að hafa í huga er að vera mættir tímanlega á ICC eða eigi síðar en kl. 22:20.   Tímamörk eru 2 mínútur á skák og tefldar verða 15 umferðir.    

Þeir sem ekki eru skráðir á ICC geta skráð sig á vef ICC en ekki þarf að greiða fyrir fyrstu vikuna. Að því loknu er hægt að skrá sig á Skák.is.  Þeir sem ekki hafa hugbúnað til að tefla geta halað niður þar til gerðu forriti (mælt er með Blitzin eða Dasher).   Einnig er hægt að tefla í gegnum java-forrit.  Þar sem allir keppendur þurfa að vera á svokallaðri Íslands-rás er æskilegt að menn slái inn "g-join Iceland" við næstu/fyrstu innskráningu á ICC.

Fyrirspurnir sendist til Omars Salama, umsjónarmanns mótsins í netfangið omariscof@yahoo.com.

Verðlaun:


1. kr. 5.000
2. kr. 3.000
3. kr. 2.000


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband