29.1.2012 | 01:03
Hraðskákmót Hellis fer fram 6. febrúar
Hraðskákmót Hellis verður haldið mánudaginn 6. febrúar nk. og hefst það kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverðlaun á mótinu er kr. 16.000. Tefldar verða 7 umferðir 2*5 mínútur. Núverandi hraðskákmeistari Hellis er Hjörvar Steinn Grétarsson. Þetta er í sautjánda sinn sem mótið fer fram. Björn Þorfinnsson hefur hampað titlinum oftast eða fjórum sinnum. Verðlaun skiptast svo:
- 8.000 kr.
- 5.000 kr.
- 3.000 kr.
- 1995: Davíð Ólafsson
- 1996: Andri Áss Grétarsson
- 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
- 1998: Bragi Þorfinnsson
- 1999: Davíð Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson sigraði á mótinu)
- 2000: Bragi Þorfinnsson
- 2001: Helgi Áss Grétarsson
- 2002: Björn Þorfinnsson
- 2003: Björn Þorfinnsson
- 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
- 2005: Sigurður Daði Sigfússon
- 2006: Hrannar Baldursson
- 2007: Björn Þorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson sigraði á mótinu)
- 2008: Gunnar Björnsson
- 2009: Davíð Ólafsson
- 2010: Björn Þorfinnsson
- 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson
Flokkur: Mótadagskrá | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.