10.2.2012 | 01:24
Davíđ Ólafsson hrađskákmeistari Hellis
Davíđ Ólafsson varđ síđastliđiđ mánudagskvöld Hrađskákmeistari Hellis í fjórđa sinn. Hefur ađeins Björn Ţorfinnsson unniđ titilinn jafn oft og Davíđ. Davíđ fékk 11,5v í 14 skákum og sigrađi á mótinu. Annar varđ Örn Leó Jóhannsson međ 10,5v en Örn Leó leiddi mótiđ frá upphafi og fram í lokaumferđina ţegar hann beiđ lćgri hlut fyrir Degi Ragnarssyni og hleypti um leiđ Davíđ upp í efsta stćtiđ. Ţriđji varđ svo Helgi Brynjarsson međ 10v.
Lokastađan:
1. Davíđ Ólafsson 11,5v/14
2. Örn Leó Jóhannsson 10,5v
3. Helgi Brynjarsson 10v
4. Dagur Ragnarsson 9v
5. Jóhann Ingvason 8v
6. Jón Trausti Harđarson 7,5v
7. Elsa María Kristínardóttir 7,5v
8. Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 7,5v
9. Jón Úlfljótsson 7,5v
10. Halldór Pálsson 7,5v
11. Leifur Ţorsteinsson 7v
12. Gunnar Nikulásson 6,5v
13. Vigfús Óđinn Vigfússon 6,5v
14. Oliver Aron Jóhannesson 6,5v
15. Kristófer Jóel Jóhannesson 6v
16. Hermann Ragnarsson 5v
17. Björgvin Kristbergsson 2v.
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.