Dawid međ fullt hús á ćfingu

Dawid Kolka sigrađ örugglega međ 5v í fimm skákum á Hellisćfingu sem haldin var 27. febrúar sl. Jafnir í öđru og ţriđja sćti urđu Pétur Steinn Atlason og Óskar Víkingur Davíđsson međ 4v en Pétur Steinn fékk annađ sćtiđ á stigum og Óskar Víkingur ţađ ţriđja.

Í ćfingunni tóku ţátt: Dawid Kolka, Pétur Steinn Atlason, Óskar Víkingur Davíđsson, Björn Hólm Birkisson, Bárđur Örn Birkisson, Axel Óli Sigurjónsson, Stefán Orri Davíđsson, Róbert Leó Jónsson, Egill Úlfarsson, Sigurđur Fannar Finnsson, Felix Steinţórsson, Ísak Logi Einarsson, Kári Georgsson, Bjarki Arnaldarson, Birgir Logi Steinţórsson, Jón Ţór Jóhannsson, Birgir Ívarsson, Brynjar Haraldsson, Sindri Snćr Kristófersson og Ívar Andri Hannesson.

Nćsta ćfing verđur svo haldin 5. mars nk. og hefst kl. 17.15. Tvö efstu sćtin á ţessari ćfingu veita ţátttökurétt í úrslitum Reykjavík Barna Bliz 2012. Ćfingarnar eru í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Inngangur milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á 3 hćđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband