28.3.2012 | 02:19
Vignir Vatnar sigrađi á Páskaeggjamóti Hellis og Góu
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi örugglega á vel sóttu páskaeggjamóti Hellis sem haldiđ var 26. mars sl. 56 keppendur mćttu til leiks á ţessu nćst fjölmennast páskaeggjamóti Hellis og tefldu keppendur 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Vignir Vatnar vann allar sjö skákirnar og má segja ađ úrslitin hafi ráđist ţegar Vignir Vatnar vann jafnteflisstöđu í endatafli sem upp kom á móti Hilmi Frey sem sést á myndum af mótinu. Annar varđ Hilmir Freyr Heimisson međ 6v og ţriđja varđ Nansý Davíđsdóttir međ 5,5v. Ađ loknu vel heppnuđu móti voru svo allir keppendur leystir út međ konfektmolum.
Eftirtaldir hlutu verđlaun á páskaeggjamótinu:
Yngri flokkur (fćddir 1999 og síđar):
1. Vignir Vatnar Stefánsson 7v
2. Hilmir Freyr Heimisson 6v
3. Nansý Davíđsdóttir 5,5v
Eldri flokkur (fćddir 1996-1998):
1. Hans Hólm Ađalsteinsson 4v
Stúlknaverđlaun: Svandís Rós Ríkharđsdóttir (5v) og Hildur Berglind Jóhannsdóttir (5v).
Fćddir 2003 og síđar: Mikael Kravchuk (4,5v) og Óskar Víkingur Davíđsson (4,5v)
Í lokin var svo nokkur slatti af páskaeggjum og dreginn út og ţá duttu í lukkupottinn: Stefán Orri Davíđsson, Kolbeinn Ólafsson, Heimir Páll Ragnarsson, Ađalgeir Friđriksson, Ţórđur Hólm Hálfdánarson, Orri Snćr Jónsson, Kristall Máni Ingason, Gauti Páll Jónsson, Erik Daníel Jóhannesson, Alec Elías Sigurđarson, Jón Otti Sigurjónsson og Ívar Andri Hannesson.
Lokastađan á páskaeggjamótinu:
1. Vignir Vatnar Stefánsson 7v/7
2. Hilmir Freyr Heimisson 6v
3. Nansý Davíđsdóttir 5,5v
4. Gauti Páll Jónsson 5v
5. Jakob Alexander Petersen 5v
6. Dawid Kolka 5v
7. Felix Steinţórsson 5v
8. Hilmir Hrafnsson 5v
9. Heimir Páll Ragnarsson 5v
10. Svandís Rós Ríkharđsdóttir 5v
11. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 5v
12. Alec Elías Sigurđarson 5v
13. Mikael Kravchuk 4,5v
14. Óskar Víkingur Davíđsson 4,5v
15. Kári Georgsson 4,5v
16. Róbert Örn Vigfússon 4v
17. Kristall Máni Ingason 4v
18. Bjarki Arnaldarson 4v
19. Ágúst Unnar Kristinsson 4v
20. Erik Daníel Jóhannsson 4v
21. Hans Hólm Ađalsteinsson 4v
22. Jón Otti Sigurjónsson 4v
23. Ívar Andri Hannesson 4v
24. Björn Ingi Helgason 4v
25. Hafsteinn Óli Berg 4v
26. Kolbeinn Ólafsson 4v
27. Kristófer Halldór Kjartansson 3,5v
28. Axel Hreinn Hilmisson 3,5v
29. Sigurđur Fannar Finnsson 3,5v
30. Ađalgeir Friđriksson 3,5v
31. Jón Ţór Jóhannsson 3v
32. Brynjar Máni Jónsson 3v
33. Axel Óli Sigurjónsson 3v
34. Arnar Jónsson 3v
35. Daníel Snćr Eyţórsson 3v
36. Guđmundur Kári Jónsson 3v
37. Ţórđur Hólm Hálfdánarson 3v
38. Orri Snćr Jónsson 3v
39. Stefán Orri Davíđsson 3v
40. Tristan Ingi Ragnarsson 3v
41. Sćvar Halldórsson 3v
42. Tumi Steinn Andrason 3v
43. Magnús Dađi Eyjólfsson 3v
44. Alexandra Kjćrnested 2,5v
45. Signý Helga Guđbjartsdóttir 2,5v
46. Fannar Sigurđsson 2v
47. Finnur Gauti Guđmundsson 2v
48. Egill Úlfarsson 2v
49. Brynjar Haraldsson 2v
50. Sindri Snćr Kristófersson 2v
51. Ágúst Óli Ólafsson 2v
52. Haukur Eiríksson 2v
53. Kamila Burasevska 1v
54. Pétur Ari Pétursson 1v
55. Snćdís Birna Árnadóttir 1v
56. Tindri Freyr Möller 1v
Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 2. apríl nk og fer fram í sala félagsins í Álfabakka 14 í Mjóddinni. Gengiđ er inn milli Fröken Júlíu og Subway og salurinn er á ţriđju hćđ.
Flokkur: Unglingastarfsemi | Breytt 29.3.2012 kl. 00:51 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.