16.5.2012 | 03:25
Dagur Ragnarsson sigrađi á hrađkvöldi
Dagur Ragnarsson sigrađi á hrađkvöldi Hellis sem haldiđ var 14. maí sl. og stöđvađi ţar međ langa sigurgöngu Elsu Maríu á ţessum hrađkvöldum. baráttan var afar jöfn og spennandi á hrađkvöldinu ţannig ađ fyrir síđustu umferđ voru fimm efstir og jafnir. Ţađ voru ţví ţó nokkrar líkur á ţví ađ ţađ yrđu einhverjir jafnir og efstir í lokin en svo fór ţó ekki, ţví í uppgjöri efstu manna í lokaumferđinn gerđu Sverrir Sigurđsson og Kristján Halldórsson jafntefli eins og Jón Úlfljótsson og Elsa María Kristínardóttir. Úrslitin réđust ţví skák Vigfúsar og Dags ţar sem Dagur hafđi sigur í lokin međ ţrautseigju. Niđurstađan var ţá sú ađ Dagur var efstur međ 5,5v en nćstir komu Sverrir, Elsa María og Kristján međ 5v.
Lokastađan:
Röđ Nafn Vinn. M-Buch. Buch. Progr.
1 Dagur Ragnarsson, 5.5 22.0 27.5 23.0
2-4 Sverrir Sigurđsson, 5 23.0 32.5 20.5
Elsa María Kristínardóttir, 5 22.0 30.0 24.0
Kristján Halldórsson, 5 19.0 24.5 20.0
5-6 Jón Úlfljótsson, 4.5 21.0 28.5 18.5
Vigfús Ó. Vigfússon, 4.5 18.5 25.5 18.5
7-8 Kristófer Ómarsson, 4 17.5 24.5 16.0
Gauti Páll Jónsson, 4 17.5 24.5 14.0
9-10 Gunnar Nikulásson, 3.5 19.0 26.0 13.5
Ragnar Hermannsson, 3.5 16.0 21.0 10.5
11-12 Björn Ingi Helgason, 3 15.5 21.0 10.0
Pétur Jóhannesson, 3 14.0 19.0 10.0
13 Björgvin Kristbergsson, 2.5 17.0 22.0 8.5
14 Óskar Víkingur Davíđsson, 2 19.0 26.5 10.0
15 Sindri Snćr Kristófersson, 1 16.5 24.0 7.0
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.