21.5.2012 | 04:14
Síđasta barna- og unglingaćfing á vormisseri verđur 21. maí
Síđasta Hellisćfingin fyrir börn- og unglinga verđur haldin mánudaginn 21. maí. Auk venjulegrar ćfingar verđa veittar viđurkenningar fyrir veturinn og ţátttakendur fá sé pizzu á miđri ćfingunni. Úrslit í stigakeppni vetrarins er ljós fyrir síđustu ćfinguna en Dawid Kolka hlaut fyrsta sćtiđ, Vignir Vatnar annađ sćtiđ og Felix ţađ ţriđja. Dawid er einnig međ bestu mćtinguna á ćfingunum í vetur en ţar fylgja margir fast á hćla honum en mćtingin á ćfingunum hefur veriđ mjög góđ í vetur. Til ađ fá viđurkenningu fyrir mćtingu ţarf ađ mćta a.m.k. 20 sinnum.
Eftirtaldir fá viđurkenningu fyrir ţátttöku og frammistöđuna í vetur:
Fyrir bestu mćtinguna:
Dawid Kolka 33 mćtingar
Sindri Snćr Kristófersson 32 ----"------
Heimir Páll Ragnarsson 31 ----"------
Felix Steinţórsson 30 ----"------
Vignir Vatnar Stefánsson 28 ----"------
Bárđur Örn Birkisson 28 ----"------
Björn Hólm Birkisson 28 ----"------
Óskar Víkingur Davíđsson 27 ----"------
Pétur Steinn Atlason 25 ----"------
Róbert Leó Jónsson 23 ----"------
Axel Óli Sigurjónsson 21 ----"------
Ívar Andri Hannesson 20 ----"------
Egill Úlfarsson 19 ----"------
Efstir í stigakeppninni:
1. Dawid Kolka 61 stig
2. Vignir Vatnar Stefánsson 50 -
3. Felix Steinţórsson 17 -
Viđurkenningu fyrir framfarir hljóta:
Bárđur Örn Birkisson
Birgir Logi Steinţórsson
Björn Hólm Birkisson
Felix Steinţórsson
Óskar Víkingur Davíđsson
Stefán Orri Davíđsson
Flokkur: Unglingastarfsemi | Breytt s.d. kl. 04:16 | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.