23.5.2012 | 02:16
Jóhanna Björg sigraði á hraðkvöldi
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir sigraði örugglega með fullu húsi 7v á hraðkvöldi Hellis sem fram fór 21. maí sl. Það virtist hafa góð áhrif á taflmennsku hennar að hún kláraði síðast vorprófið í MR þann sama dag og gaf hún anstæðingum sínum engin grið á æfingunni. Í öðru stæti verð Elsa María Kristínardóttir með 5,5v en hún hefur verið mjög sigursæl á þessum æfingum í vetur. Þriðji varð svo Vigfús Ó. Vigfússon með 5v.
Næsti viðburður hjá Helli er atkvöld 4. júní nk.
Lokastaðan
Röð Nafn Vinn M-Buch. Buch. Progr. 1 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir, 7 19.5 27.0 28.0 2 Elsa María Kristínardóttir, 5.5 20.0 29.5 21.5 3 Vigfús Ó. Vigfússon, 5 20.5 29.5 20.0 4 Sæbjörn Guðfinnsson, 4.5 18.0 25.0 18.5 5-7 Gunnar Nikulásson, 3.5 19.5 28.5 15.5 Sverrir Sigurðsson, 3.5 19.0 26.0 14.5 Jakob Alexander Petersen, 3.5 16.0 21.5 12.0 8 Jón Úlfljótsson, 3 16.0 23.0 13.0 9 Óskar Víkingur Davíðsson, 2.5 15.0 20.5 9.0 10-11 Björn Hólm Birkisson, 2 16.0 23.0 7.0 Bárður Örn Birkisson, 2 14.5 19.5 9.0 12 Pétur Jóhannesson, 0 14.5 21.0 0.0
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.