11.6.2012 | 13:03
Hjá Dóra ehf sigrađi á Mjóddarskákmótinu
Davíđ Kjartansson sem tefldi fyrir Hjá Dóra ehf, sigrađi örugglega međ 6,5v vinninga í sjö skákum á vel sóttu Mjóddarmóti Hellis sem fram fór 6. júní sl. Í 2. sćti, međ 5,5 vinning, varđ Sigurbjörn Björnsson (Brúđakjólaleiga Katrínar). Jafnir í 3. - 7. sćti međ 5v voru Ţorvarđur Fannar Ólafsson (Olís), Einar Hjalti Jensson (Pósturinn), Dagur Ragnarsson (Lyfjaval ehf, Mjódd), Stefán Bergsson (Kaupfélag Skagfirđinga) og Kristófer Ómarsson (Arion Banki).
30 skákmenn tóku ţátt sem telst ágćtis ţátttaka. Ágćtar ađstćđur voru á skákstađ en ţađ var sól međ köflum og vindurinn stóđ upp á hinn enda göngugötunnar ţannig ađ Monradspjöldin fuku ekki af borđum.
Lokastađan:
1. Hjá Dóra ehf, Davíđ Kjartansson 6,5v/7
2. Brúđakjólaleiga Katrínar, Sigurbjörn Björnsson 5,5v
3. Olís, Ţorvarđur Fannar Ólafsson 5v
4. Pósturinn, Einar Hjalti Jensson 5v
5. Lyfjaval ehf, Mjódd, Dagur Ragnarsson 5v
6. Kaupfélag Skagfirđinga, Stefán Bergsson 5v
7. Arion Banki, Kristófer Ómarsson 5v
8. G.M.Einarsson múrarameistari, Helgi Brynjarsson 4,5v
9. Kornax, Kjartan Másson 4,5v
10. HS Orka, Birkir Karl Sigurđsson 4v
11. BV 60, Gunnar Björnsson 4v
12. Sorpa, Vigfús Ó. Vigfússon 4v
13. Subway Mjódd, Hilmir Freyr Heimisson 4v
14. Suzuki bílar, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 4v
15. Íslandsbanki í Breiđholti, Elsa María Kristínardóttir 4v
16. Íslensk erfđagreining, Gunnar Nikulásson 3v
17. Samkaup hf v/Nettó, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 3v
18. Garđheimar, Jón Birgir Einarsson 3v
19. Bjarni Guđmundsson 3v
20. Gámaţjónustan, Jón Úlfljótsson 3v
21. Heimir Páll Ragnarsson 3v
22. Mikael Kravchuk 3v
23. Óskar Long Einarsson 2,5v
24. Svandís Rós Ríkharđsdóttir 2,5v
25. Árni Thoroddsen 2v
26. Pétur Jóhannesson 2v
27. Óskar Víkingur Davíđsson 2v
28. Jakob Alexander Petersen 2v
29. Björgvin Kristbergsson 1v
30. Hildur Berglind Jóhannsdóttir 1v
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.