9.8.2012 | 04:16
Hellismenn sigruðu Sellfyssinga í hraðskákkeppninni
Fyrsta umferð í hraðskákkeppni taflfélaga hófst í kvöld með viðureign Taflfélagsins Hellis og Skákfélags Selfoss og nágrennis sem fram fór í Hellisheimilinu. Jafnt var í fyrstu umferð en síðan tóku Hellismenn á sprett og unnu allar viðureignir fram að næst síðustu umferð þar sem Selfyssingar höfðu betur. Lokaumferðin var svo Hellismanna sem og viðureignin sjálf þar sem Hellir fékk 50 vinninga gegn 22 vinningum Selfyssinga.
Sigurbjörn, Omar og Gunnar voru bestir Hellismanna. Sigurbjörn og Gunnar unnu allar sínar skákir en Omar fékk flesta vinninga Hellismanna. Hjá Selfyssingum fór Páll Leó fyrir liðinu og stóð sig best með 7,5 v. þótt hann hafi misst niður 1,5 v. á móti Hilmi.
Árangur einstakra liðsmanna:
Hellir
- Omar Salama 9 v. af 12.
- Sigurbjörn Björnsson 8 v. af 8.
- Gunnar Björnsson 7 v. af 7.
- Bragi Halldórsson 7 v. af 12.
- Helgi Brynjarsson 6,5 v. af 11.
- Elsa María Kristínardóttir 6 v. af 11.
- Hilmir Freyr Heimisson 5,5 v. af 8.
- Vigfús Ó. Vigfússon 1 v. af 3.
Selfoss (allir tefldu 12 skákir):
- Páll Leó Jónsson 7,5 v.
- Björgvin Guðmundsson 5 v.
- Ingvar Örn Birgisson 4,5 v.
- Ingibjörg Edda Birgisdóttir 2 v.
- Magnús Matthíasson 1,5 v.
- Úlfhéðinn Sigurmundsson 1,5 v.
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádæmi, þrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hraðskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hraðskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.