Sex efstir og jafnir á Meistaramóti Hellis

Sex keppendur eru efstir og jafnir með 2 vinninga að lokinni 2. umferð Meistaramóts Hellis sem fram fór í kvöld.  Það eru: Davíð Kjartansson (2334), Jón Árni Halldórsson (2210), Þorvarður F. Ólafsson (2202), Sævar Bjarnason (2090), Nökkvi Sverrisson (2012) og Sigurbjörn Björnsson (2391).  Dawid Kolka (1524), Gauti Páll Jónsson (1481) og Róbert Leó Jónsson (1203) gerðu allir jafntefli við töluvert stigahærri andstæðinga.

Þriðja umferð fer fram á morgun, miðvikudag, og hefst kl. 19:30.

Úrslit 2. umferðar má nálgast hér

Pörun 3. umferðar, sem  fram fer í kvöld má nálgast hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband