24.8.2012 | 02:52
Hellir sigrađi Skákfélag Íslands í hrađskákkeppninni.
Skákfélag Íslands og Taflfélagiđ Hellir áttust viđ í kvöld í upphafi annarar umferđar Hrađskákkeppni taflfélaga og fór viđureignin fram í Hellisheimilinu. Hellismenn tóku forustu strax í upphafi og bćttu viđ hana stöđugt fram ađ fimmtu umferđ sem Skákfélag Íslands vann örugglega og lagađi stöđun mikiđ. Síđustu umferđ í fyrri hlutanum unnu Hellismenn svo međ minnsta mun og leiddu í hálfleik 20,5-15,5. Í seinni hlutanum bćttu Hellismenn í og unnu ađ lokum öruggan sigur 43,5v gegn 28,5v Skákfélags Íslands.
Andri og Davíđ voru bestir ţeirra sem tefldu fyrir Helli. Vegna forfalla á síđustu stundu í liđi Skákfélags Íslands mćttu ţeir 5 til leiks og fengu mann ađ láni, Rúnar Berg sem stóđ sig best ţeirra sem tefldu fyrir Skákfélagiđ og fékk 7,5v og hélt ţeim eiginlega á floti í fyrri hlutanum. Nćstur ţeirra var svo Örn Leó međ 6v.
Árangur einstakra liđsmanna:
Hellir
- Davíđ Ólafsson 10,5 v. af 12.
- Andri Grétarsson 11 v. af 12.
- Helgi Brynjarsson 2 v. af 8.
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 7,5 v. af 12.
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir 4,5 v. af 12.
- Elsa María Kristínardóttir 7 v. af 12.
- Vigfús Ó. Vigfússon 1 v. af 4.
Skákfélag Íslands (allir tefldu 12 skákir):
- Rúnar Berg 7,5 v.
- Patrekur Maron Magnússon 3,5 v.
- Örn Leó Jóhannsson 6 v.
- Kristján Örn Elíasson 5 v.
- Guđmundur Kristinn Lee 3 v.
- Dagur Kjartansson 3,5 v.
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.