Sćvar og Sigurbjörn efstir á Meistaramóti Hellis

Sćvar Bjarnason (2090) og Sigurbjörn Björnsson (2391) eru efstir og jafnir međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Meistaramóts Hellis sem fram fór 23. ágúst sl..  Sćvar vann Davíđ Kjartansson (2334) en Sigurbjörn lagđi Ţorvarđ F. Ólafsson (2202).  Jón Árni Halldórsson (2210), Nökkvi Sverrisson (2012) og Mikael Jóhann Karlsson (1926) eru í 3.-5. sćti međ 2,5 vinning.

Nú verđur hlé á mótinu fram á mánudag.  

Úrslit 3. umferđar má nálgast hér

Stöđu mótsins má nálgast hér.

Pörun 4. umferđar sem fram fer á mánudag má nálgast hér hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband