Sigurbjörn einn í efsta sćti á Meistaramóti Hellis

Ađ lokinni 5. umferđ sem tefld var í kvöld ţá er Sigurbjörn Björnsson efstur međ 5v. Annar  er Ţorvarđur Fannar Ólafsson međ 4v. Síđan koma 4 skákmenn jafnir í 3.-6. sćti međ 3,5v en ţađ eru: Jón Árni Halldórsson, Davíđ Kjartansson, Atli Jóhann Leósson og Mikael Jóhann Karlsson. Í 5. umferđa vann Sigurbjörn Nokkva. Á öđru borđi gerđu Davíđ og Mikael jafntefli og á ţriđja borđi vann Ţorvarđur Sćvar. Í 6. umferđ tefla m.a. saman: Sigurbjörn og Davíđ, Ţorvarđur og Jón Árni og Mikael Jóhann og Atli Jóhann.

Úrslit 5. umferđar:

 

BorđNafnStigÚrslitNafnStig
1Sverrisson Nokkvi 20120 - 1Bjornsson Sigurbjorn 2391
2Kjartansson David 2334˝ - ˝Karlsson Mikael Johann 1926
3Bjarnason Saevar 20900 - 1Olafsson Thorvardur 2202
4Leosson Atli Johann 1740˝ - ˝Vigfusson Vigfus 1994
5Halldorsson Jon Arni 22101 - 0Kolka Dawid 1524
6Ulfljotsson Jon 1818˝ - ˝Thorarensen Adalsteinn 1710
7Jonsson Gauti Pall 14810 - 1Einarsson Oskar Long 1587
8Zacharov Arsenij 0+ - -Thorsteinsson Leifur 1586
9Rikhardsdottir Svandis Ros 13940 - 1Steinthorsson Felix 1329
10Palsdottir Soley Lind 14061 - 0Petersen Jakob Alexander 1241
11Hardarson Jon Trausti 1813- - +Davidsdottir Nansy 1471
12Jonsson Robert Leo 12031 - 0Finnsson Johann Arnar 1470
13Kristbergsson Bjorgvin 1239˝ - ˝Gudmundsson Bjarni Thor 1020
14Ragnarsson Heimir Pall 11211 - 0Bragason Gudmundur Agnar 1115
15Unnsteinsson Oddur Ţór 0˝ - ˝Svansdottir Alisa Helga 1000

Röđun 6. umferđar:

BorđNafnStigV.ÚrslitV.NafnStig
1Bjornsson Sigurbjorn 23915 Kjartansson David 2334
2Olafsson Thorvardur 22024 Halldorsson Jon Arni 2210
3Karlsson Mikael Johann 1926 Leosson Atli Johann 1740
4Bjarnason Saevar 20903 3Ulfljotsson Jon 1818
5Zacharov Arsenij 03 3Sverrisson Nokkvi 2012
6Vigfusson Vigfus 19943 3Einarsson Oskar Long 1587
7Thorarensen Adalsteinn 17103 3Steinthorsson Felix 1329
8Kolka Dawid 1524 Davidsdottir Nansy 1471
9Jonsson Robert Leo 1203 Jonsson Gauti Pall 1481
10Ragnarsson Heimir Pall 11212 Palsdottir Soley Lind 1406
11Petersen Jakob Alexander 12412 2Rikhardsdottir Svandis Ros 1394
12Bragason Gudmundur Agnar 11151 Kristbergsson Bjorgvin 1239
13Svansdottir Alisa Helga 1000˝ Gudmundsson Bjarni Thor 1020
14Finnsson Johann Arnar 14701 ˝Unnsteinsson Oddur Ţór 0
 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótiđ í netskák 2013

Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband