Sigurbjörn með vinningsforskot fyrir lokaumferð Meistaramóts Hellis

Í næst síðustu umferð sem tefld var í kvöld gerðu Sigurbjörn Björnsson og Davíð Kjartansson jafntefli á fyrsta borði. Á öðru borði gerðu Þorvarður Ólafsson og Jón Árni Halldórsson jafntefli í sviftingasamri skák þar sem Þorvarður fórnaði manni. Á þriðja borði vann svo Mikael Jóhann Atla Jóhann. Fyrir síðustu umferð Sigurbjörn efstur með 5,5v og hefur vinnings forskot á næstu menn sem eru Þorvarður og Mikael Jóhann. Sigurbjörn og Mikael Jóhann mætast í síðustu umferð en Þorvarður fær Davíð. Sigurbjörn tryggði sér svo kvöld titilinn skákmeistari Hellis 2012 í fyrsta sinn þar sem 1,5v er í næsta hellismann. Hann hefur hins vegar tvisvar áður unnið mótið en það var árin 1998 og 1999 en þá sem félagsmaður í Skákfélagi Hafnarfjarðar. Það kemur svo í ljós á mánudagskvöldið hvort Sigurbjörn bætir þriðja sigrinum í safnið.

Það er fleira að um að vera í mótinu en bara toppbaráttan en í unglinga- og kvennaflokkum standa Felix Steinþórsson og Sóley Lind Pálsdóttir best að vígi en þau mætast í lokaumferðinni. Felix er að hækka mikið á stigum í mótinu og eru þegar komin tæp 50 stig í hús hjá honum. Næstu menn eru stutt undan í þessum flokkum þannig að úrslitin í lokaumferðinn skipta miklu. Dawid Kolka virðist vera að hækka næst mest á stigum í mótinu en hjá honum hafa nú þegar bæst við tæp 30. Dawid er líka einn af þremur keppendum sem ekki hafa tapað skák á mótinu en jafnteflin eru nokkuð mörg.

Sjöunda og síðasta umferð Meistaramóts Hellis fer fram nk. mánudagskvöld 3. september og hefst kl. 19.30.

Úrslit 6. umferðar:

BorðNafnStigV.ÚrslitV.NafnStig
1Bjornsson Sigurbjorn 23915½ - ½Kjartansson David 2334
2Olafsson Thorvardur 22024½ - ½Halldorsson Jon Arni 2210
3Karlsson Mikael Johann 19261 - 0Leosson Atli Johann 1740
4Bjarnason Saevar 209031 - 03Ulfljotsson Jon 1818
5Zacharov Arsenij 030 - 13Sverrisson Nokkvi 2012
6Vigfusson Vigfus 199431 - 03Einarsson Oskar Long 1587
7Thorarensen Adalsteinn 17103½ - ½3Steinthorsson Felix 1329
8Kolka Dawid 1524½ - ½Davidsdottir Nansy 1471
9Jonsson Robert Leo 1203½ - ½Jonsson Gauti Pall 1481
10Ragnarsson Heimir Pall 112120 - 1Palsdottir Soley Lind 1406
11Petersen Jakob Alexander 12412½ - ½2Rikhardsdottir Svandis Ros 1394
12Bragason Gudmundur Agnar 111511 - 0Kristbergsson Bjorgvin 1239
13Svansdottir Alisa Helga 1000½0 - 1Gudmundsson Bjarni Thor 1020
14Finnsson Johann Arnar 147011 - 0½Unnsteinsson Oddur Þór 0

Röðun í 7. umferð:

BorðNafnV.ÚrslitV.Nafn
1Karlsson Mikael Johann  Bjornsson Sigurbjorn 
2Kjartansson David 4 Olafsson Thorvardur 
3Halldorsson Jon Arni 4 4Vigfusson Vigfus 
4Sverrisson Nokkvi 4 4Bjarnason Saevar 
5Leosson Atli Johann  Thorarensen Adalsteinn 
6Steinthorsson Felix  Palsdottir Soley Lind 
7Ulfljotsson Jon 3 3Zacharov Arsenij 
8Einarsson Oskar Long 3 3Jonsson Robert Leo 
9Jonsson Gauti Pall 3 3Kolka Dawid 
10Davidsdottir Nansy 3 Rikhardsdottir Svandis Ros 
11Gudmundsson Bjarni Thor  Petersen Jakob Alexander 
12Bragason Gudmundur Agnar 2 2Finnsson Johann Arnar 
13Unnsteinsson Oddur Þór ½ 2Ragnarsson Heimir Pall 
14Svansdottir Alisa Helga ½ Kristbergsson Bjorgvin 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Félagið

Taflfélagið Hellir
Taflfélagið Hellir

Burtséð frá öllum titlum - einfaldlega besta og flottasta félagið

Barna- og unglingastarf

Nýjustu myndir

  • 20180226 190425
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o
  • 25487568 10155932818829719 8703472418909412982 o

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Framundan

Íslandsmótið í netskák 2013

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband