3.10.2012 | 00:44
Vignir Vatnar efstur á ćfingu
Vignir Vatnar Stefánsson sigrađi á ćfingu sem haldin var 1. október sl. Vignir fékk 4,5v í fimm skákum og tryggđi sér sigurinn međ jafntefli viđ Björn Hólm í lokaumferđinni. Jafnir međ 4v voru Dawid Kolka, Björn Hólm Birkisson, Jón Otti Sigurjónsson og Hilmir Freyr Heimisson međ 4 en Dawid hlaut annađ sćtiđ eftir stigaútreikning og Björn ţađ ţriđja.
Í ćfingunni tóku ţátt: Vignir Vatnar Stefánsson, Dawid Kolka, Björn Hólm Birkisson, Jón Otti Sigurjónsson, Hilmir Freyr Heimisson, Mikhael Kravchuk, Birgir Ívarsson, Sigurđur Kjartansson, Felix Steinţórsson, Axel Óli Sigurjónsson, Halldór Atli Kristjánsson, Heimir Páll Ragnarsson, Alec Elías Sigurđarson, Bárđur Örn Birkisson, Óskar Víkingur Davíđsson, Sindri Snćr Kristófersson, Stefán Karl Stefánsson, Pétur Ari Pétursson, Oddur Ţór Unnsteinsson, Karvel Geirsson, Brynjar Haraldsson, Árni Pétur árnason, Kristófer Stefánsson, Ívar Andri Hannesson, Egill Úlfarsson, Sveinn Sölvi Petersen og Friđrik Helgi Eyjólfsson.
Nćsta ćfing verđur svo mánudaginn 8. október nk. og hefst kl. 17.15. Ćfingarnar eru haldnar í Álfabakka 14a í Mjóddinni, gengiđ inn á milli Subway og Föken Júlíu og salurinn er á ţriđju hćđ.
Flokkur: Unglingastarfsemi | Facebook
Barna- og unglingastarf
Tenglar
Ýmsir tenglar
- Skák.is Chess News
- Skáksamband Íslands The Chess Federation of Iceland
- Skákakademía Reykjavíkur Skákakademía Reykjavíkur
- Skákhornið Icelandic Chess Discussion Board
- Skákvörur Skádćmi, ţrautir og verkefni
- Skákfélag fjölskyldunnar Skákfélag fjölskyldunnar
- Krakkaskák Kennsluvefur fyrir krakka
Mót 2012
- Meistaramót Hellis 2012 Meistaramót Hellis 2012
- Íslandsmót unglingasveita 2012 Íslandsmót unglingasveita 2012
Eldri mót
- Hraðskákmót Hellis 2011 Hrađskákmót Hellis 2011
- Meistaramót Hellis 2011 Meistaramót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2011 Stigamót Hellis 2011
- Stigamót Hellis 2010 Stigamót Hellis 2010
- Hraðskákmót Hellis 2010 Hrađskákmót Hellis 2010
- Meistaramót Hellis 2010 Meistaramót Hellis 2010
- Unglingameistaramót Hellis 2009 Unglingameistaramót Hellis 2009
- Mjóddarmót Hellis 2009 Mjóddarmót Hellis 2009
- Meistaramót Hellis 2008 Meistaramót Hellis 2008
- Hellir Youth 2008 Hellir Youth 2008
- Hellir Youth Tournament III 2008 Hellir Youth Tournament III 2008
- Fiskimót 2008 Fiskimót 2008
- Stigamót Hellis 2008 Stigamót Hellis 2008
- Helgarskákmót Hellis og TR 2008 Helgarskákmót Hellis og TR 2008
- Meistaramót Hellis 2007 Meistaramót Hellis 2007
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.